19.2.2010 | 13:06
Föstutónleikaröđin Leyndardómur trúarinnar í Grindavíkurkirkju
Nćstu miđvikudaga verđur Föstutónleikaröđin Leyndardómur trúarinnar" í Grindavíkurkirkju.
Um er ađ rćđa sex tónleika á miđvikudagskvöldum kl. 20 dagana 17.febrúar, 24. febrúar, 3. mars, 10. mars, 17. mars og 24. mars og ađgangseyrir er 1.000 kr.
Björn Steinar Sólbergsson leikur ţann 24. mars verk eftir Bach, Buxtehude, Mendelsohn-Bartholdy og Pál Ísólfsson.
Áhersla er lögđ á ađ tengja tónlistina viđ trúarlegt inntak föstutímans auk ţess sem einn passíusálmur Hallgríms Péturssonar verđur tekinn fyrir á hverjum tónleikum.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.