18.9.2010 | 17:28
Björn Steinar í Þýskalandi
Björn Steinar heldur orgeltónleika í Klausturkirkjunni Maria-Laach í Rheinland Palatine héraði í Þýskalandi, föstudaginn 24. september 2010 kl. 20.00 að staðartíma. Á efnisskránni verða rómantísk orgelverk eftir Pál Ísólfsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Mendelssohn, Cesar Franck og Gigout. sbr. : http://www.maria-laach.de/konzerte.php
Athugasemdir
Tonleikarnir eru klukkan 19.00 ad stadartima og keyrt Autoroute 61 og utkeyrsla Mendig en fara svo i attina ad klaustrinu en ekki inn i Mendig thorpid. Goda ferd!
Hrefna Hardardottir (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.