Hádegistónleikar 4. desember 2010

AdventutonleikarHádegistónleikar á aðventu Hallgrímskirkju. Björn Steinar Sólbergsson hefur heildarflutning á Orgelbüchlein jóla- og aðventuhlutann, eftir J.S.Bach. Einnig flytur hann þriðja kaflann úr 2. Orgelsinfóníu eftir C.M.Widor. Laugardaginn 4. desember 2010 kl. 12.00. Aðgangur ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum til styrkar starfi Listvinafélags Hallgrímskirkju. Allir velkomnir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband