9.12.2010 | 12:54
Hátíđ fer ađ höndum ein
Ađventuandi međ tónlist og heitu súkkulađi í Hallgrímskirkju á laugardaginn 11. desember kl. 14.00 - 17.00
Listvinafélag Hallgrímskirkju og tónlistarfólk Hallgrímskirkju bjóđa til tónlistarveislu á laugardaginn. Í bođi verđur samfelld ađventu- og jóladagskrá međ kórsöng og orgeltónlist ţar semkirkjugestir fá einnig ađ syngja međ í ţekktum söngvum. Fram koma Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju undir stjórn Friđriks S. Kristinssonar, Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola cantorum undir stjórn Harđar Áskelssonar. Báđir organistar kirkjunnar, Björn Steinar Sólbergsson og Hörđur Áskelsson leika ađventu- og jólatónlist á Klais-orgeliđ. Ađgangur er kr. 1000 /ókeypis fyrir yngri en 16 ára. Heitt súkkulađi og međlćti verđur selt á vćgu verđi til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju.
Dagskrá:
14.00 - Schola cantorum flytur ađventu- og Maríusöngva. Stjórnandi er Hörđur Áskelsson.
14.30 - Björn Steinar Sólbergsson leikur ađventu- og jólatónlist eftir Johann Sebastian Bach á Klais-orgeliđ.
15.00 - Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur jólalög. Stjórnandi: Friđrik S. Kristinsson, undirleikari: Lenka Mátéová.
15.30 - Hörđur Áskelsson leikur jólatónlist eftir frönsk tónskáld á Klais-orgeliđ.
16.00 - Mótettukór Hallgrímskirkju syngur ađventu- og jólalög. Stjórnandi: Hörđur Áskelsson.
16.30 - Björn Steinar Sólbergsson leikur franska jólatónlist á Klais-orgeliđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.