Hádegistónleikar á Föstu.

BjornSteinarSolbergssonListvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir mánađarlegum hádegistónleikum ţetta starfsáriđ ţar sem Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju mun m.a. flytja Orgelbüchlein  eftir Johann Sebastian Bach í heild í tengslum viđ kirkjuáriđ.

Laugardaginn, 9. apríl verđa tónleikarnir í ţessari tónleikaröđ og bera ţeir yfirskriftina „Fastan“.
Ţá mun Björn Steinar einnig flytja Allegro úr orgelsinfóníu nr. 2 eftir franska tónskáldiđ Louis Vierne.
 
Sr.Jón Dalbú Hróbjartsson mun flytja ávarp og lesa úr ritningunni.
 
Ađgangur er ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum viđ kirkjudyr til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband