7.4.2011 | 17:57
Hádegistónleikar á Föstu.
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir mánađarlegum hádegistónleikum ţetta starfsáriđ ţar sem Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju mun m.a. flytja Orgelbüchlein eftir Johann Sebastian Bach í heild í tengslum viđ kirkjuáriđ.
Laugardaginn, 9. apríl verđa tónleikarnir í ţessari tónleikaröđ og bera ţeir yfirskriftina Fastan.
Ţá mun Björn Steinar einnig flytja Allegro úr orgelsinfóníu nr. 2 eftir franska tónskáldiđ Louis Vierne.
Sr.Jón Dalbú Hróbjartsson mun flytja ávarp og lesa úr ritningunni.
Ađgangur er ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum viđ kirkjudyr til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju.
Laugardaginn, 9. apríl verđa tónleikarnir í ţessari tónleikaröđ og bera ţeir yfirskriftina Fastan.
Ţá mun Björn Steinar einnig flytja Allegro úr orgelsinfóníu nr. 2 eftir franska tónskáldiđ Louis Vierne.
Sr.Jón Dalbú Hróbjartsson mun flytja ávarp og lesa úr ritningunni.
Ađgangur er ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum viđ kirkjudyr til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.