18.6.2011 | 08:04
Alþjóðlegt orgelsumar 2011 19. júní kl. 17
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju hefst sunnudag 19. júní kl. 17
með tónleikum Björns Steinars Sólbergssonar organista.
Á efnisskrá eru verk eftir Pál Ísólfsson, Liszt, Guilmant, Alain og Duruflé.
Aðgangseyrir er kr. 2.500.-.
sbr. http://www.listvinafelag.is/index.php?option=com_content&task=view&id=280&Itemid=52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.