19.8.2011 | 21:17
Sálmafoss í Hallgrímskirkju
Sálmafoss Á Menningarnótt Kl. 19:30 - 20:00
Björn Steinar Sólbergsson,
organisti viđ Hallgrímskirkju, leikur á orgel
Á menningarnótt, ţann 20. ágúst nćstkomandi verđur mikiđ um ađ vera í Hallgrímskirkju.
Frá klukkan 15.00 til 21.00 verđur samfelld tónlistardagskrá undir yfirskriftinni Sálmafoss, ţar sem kirkjukórar og organistar flytja fjölbreytta kirkjutónlist og leiđa kirkjugesti í sálmasöng.
Viđ upphaf dagskrárinnar kl. 15.00 verđa frumfluttir fimm nýir sálmar eftir íslensk ljóđ- og tónskáld, sem Tónmenntasjóđur kirkjunnar pantađi á síđasta ári. Verkefniđ kallast Sálmur 2011″ en ţetta er í ţriđja skipti sem Tónmenntasjóđurinn sinnir verkefni af ţessu tagi.
Sálmarnir sem nú verđa frumfluttir eru:
Mín er bćn eftir Magnús Ţór Sigmundsson, Lifandi vatniđ eftir Sigurđ Pálsson og Ragnheiđi Gröndal, Rennur upp um nótt eftir Ísak Harđarson og Hróđmar I. Sigurbjörnsson, Sálmur eftir Iđunni Steinsdóttur og Hreiđar Inga Ţorsteinsson og Játning eftir Steinunni Jóhannesdóttur og Elínu Gunnlaugsdóttur.
Mótettukór Hallgrímskirkju frumflytur sálmana undir stjórn Arngerđar Maríu Árnadóttur en einnig munu Magnús Ţór og Ragnheiđur Gröndal flytja sína eigin sálma.
Björn Steinar Sólbergsson leikur međ á orgel.
http://kirkjan.is/2011/08/fimm-salmar-frumfluttir-a-salmafossi/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.