Orgeljól - Orgel fyrir alla.

Jólatónlistarhátíđ Hallgrímskirkju stendur fyrir orgeltónleikum fyrir alla fjölskylduna undir yfirskriftinni "ORGEL FYRIR ALLA- ORGELJÓL" laugardaginn 10. desember kl. 14 (ath. nýjan tíma).

Björn Steinar Sólbergsson organisti viđ Hallgrímskirkju flytur orgelverk tengd jólum og ađventu og á efnisskránni er franskt Noël, "Slá ţú hjartans hörpustrengi" eftir J.S. Bach,  "Hirđarnir" úr Fćđingu frelsarans eftir Messiaen (sem er afmćlisbarn dagsins) og Pastorale og Final úr orgelsónötu nr. 1 í d-moll eftir Alexandre Guilmant.
 
 Listvinafélagiđ hefur löngun til ađ kynna töfra orgelsins, sem oft er nefnt drottning hljóđfćranna, fyrir stćrri hópi áheyrenda og býđur ţví jolathatid2011nemendum og börnum ókeypis ađgang. Kynnir á tónleikunum er Hörđur Áskelsson, kantor Hallgrímskirkju.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband