Jól međ Mótettukór Hallgrímskirkju og Ţóru Einarsdóttur sópransöngkonu

   
Miđvikudagur, 28 desember og fimmtudagur 29. desember 2011, 20:00 - 22:00   

Á sínum eftirsóttu  jólatónleikum, sem nú eru haldnir í 30. sinn, býđur Mótettukórinn áheyrendum sínum upp á hugljúfa tónlist frá ýmsum löndum.
Erlendir kórfélagar leggja til jólalög frá sínum heimalöndum, Póllandi, Tékklandi, Hollandi og Ţýskalandi og er sungiđ á móđurmáli ţeirra.
 
Ţóra Einarsdóttir bćtist nú í röđ ţeirra fjölmörgu einsöngvara, sem veriđ hafa gestir Mótettukórsins á jólatónleikum kórsins undanfarin ár.
 
Björn Steinar Sólbergsson leikur á Klaisorgeliđ.
Stjórnandi er Hörđur Áskelsson.
 
Miđaverđ 3.900 kr.  / listvinir 2.000 kr.  / afsláttarverđ 3.000 kr.

sbr: http://www.listvinafelag.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband