16.12.2012 | 15:15
16.desember kl. 17
Jólatónlistarhátíđ Hallgrímskirkju heldur áfram međ orgeltónleikum Björns Steinar Sólbergssonar nk. sunnudag 16. desember kl. 17. Ţar leikur hann fjölbreytt og litrík jólaverk fyrir orgel, sem byggja flest á ţekktum jólalögum sem allir kannast viđ. Ţađ verđur ţví auđvelt ađ komast í jólaskap í Hallgrímskirkju međ Klaisorgelinu á ţessum tónleikum! Efnisskrá tónleikana birtir sýn tónskálda 19. og 20. aldarinnar á helgi jólanna, ţar sem bregđur fyrir ţekktum jólalögum eins og; Sjá, himins opnast hliđ, Guđs Kristni í heimi, Englakór frá himnahöll, Ţađ aldin út er sprungiđ o.fl.Ţar má heyra Sigfried Karg-Elert: In dulci jubilo-Choral Improvisationen op. 75 nr. 2, sálmafantasíu í frjálsu formi yfir jólalagiđ Sjá, himins opnast hliđ og úr verkinu La Nativité du Seigneur Fćđing Freslsarans eftir Messiaen, sem er án efa ţekktasta og mest leikna verk sem Messiaen samdi fyrir orgel. Pastorale eđa hjarđljóđ úr 1. sinfóníu Alexandre Guilmant í d-moll er einnig á efnisskránni ásamt 'Veni Emmanuel' (Kom ţú, kom, vor Immanúel) eftir breska tónskáldiđ Andrew Carter og Ţađ aldin út er sprungiđ eftir Johannes Brahms. Í Rhapsodie sur des Noëls fléttar franska tónskáldiđ Eugéne Gigout saman vinsćlum jólalögum. Ţessir tónleikar verđa síđustu orgeltónleikarnir međ Klaisorgelinu, áđur en ţađ gengst undir hreinsun og endurbćtur í byrjun nćsta árs. Ţann 13. desember voru 20 ár liđin frá vígslu orgelsins. Tuttugu ára afmćlis Klaisorgelsins verđur fagnađ í byrjun mars n.k., ađ lokinni vinnu orgelsmiđa frá Bonn. Miđaverđ á tónleikana er 2500 kr.en nemendur og listvinir greiđa 1000 kr. Miđasala er í Hallgrímskirkju, s. 510 1000, opiđ 9-17 alla daga.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.