Hátíđartónlist fyrir kór og orgel. 21. apríl.

Nćsta sunnudag 21. apríl verđa hátíđatónleikar í Hallgrímskirkju í tilefni af endurnýjun Klais-orgels kirkjunnar, sem lauk nú fyrir páskana.

Mótettukór Hallgrímskirkju og Björn Steinar Sólbergsson organisti flytja hátíđatónlist fyrir kór og orgel.

Á tónleikunum verđa flutt verk eftir Hafliđa Hallgrímsson, Louis Vierne og William Walton.

Burđarás efnisskrárinnar er Hátíđarmessa fyrir tvö orgel og kór eftir franska tónskáldiđ Louis Vierne, sem frumflutt var í kirkjunni St. Sulpice í París á páskadag áriđ 1900.

Hin verkin eru Lofiđ Guđ í hans helgidóm fyrir kór, trompet, hörpu slagverk og orgel eftir Hafliđa Hallgrímsson frá 1996/2012 og Coronation Te Deum eftir William Walton frá 1953. Verk Waltons var samiđ fyrir krýningu Elísabetar Englandsdrottningar og frumflutt í Westminster kirkjunni í London viđ ţađ tćkifćri.

Auk ţess leikur Björn Steinar Carillon de Westminster og Impromtu, vinsćlar orgelfantasíur eftir Vierne.

Međ kórnum koma fram Lenka Máteóvá organisti, Ásgeir H. Steingrímsson trompetleikari, Elísabet Waage hörpuleikari og Frank Aarnink slagverk, auk Björns Steinars.  Stjórnandi er Hörđur Áskelsson.

Miđasala fer fram í Hallgrímskirkju, s. 510 1000 og er miđaverđ 3000 kr. en listvinir fá 50% afslátt og miđann á 1500 kr.

korogorgel

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband