Lokatónleikar Alţjóđlegs Orgelsumars 2013 11.ágúst kl. 17

Laugardagur 10. ágúst: Alţjóđlegt orgelsumar: Hádegistónleikar kl. 12.00 – 12.30. Björn Steinar Sólbergsson organisti Hallgrímskirkju leikur.

Björn Steinar leikur Passacaglia í d-moll eftir Dietrich Buxtehude, sálmforleikinn Jesú, mín morgunstjarna eftir Jón Ţórarinsson og sálmforleikinn Lofiđ Guđ, ó lýđir göfgiđ hann eftir Ţorkel Sigurbjörnsson og ađ lokum Passacaglia eftir Johann Sebastian Bach. Ađgangseyrir á laugardagstónleikana er kr. 1.700.

Lokatónleikar Alţjóđlegs Orgelsumars 2013 verđa síđan á sunnudaginn 11. ágúst og hefjast kl. 17:00. Ţar leikur Björn Steinar Sólbergsson efnisskrá sem tengist dansi á einn eđa annan hátt. Efnisskráin samanstendur af: Brúđkaupsdagur á Troldhaugen, eitt af heimsţekktu verkum Edward Grieg, Rímnadansar Jóns Leifs ogIntermezzo Páls Ísólfssonar í orgelsútsetningum Björns, Brúđarmars frá Jämtland eftir Gunnar Idenstram, Ballo del granduca eftir J. P. Sweelinck, og The Dance of the Shulamite og Wedding in Cana eftir Petr Eben undir áhrifum frá textum úr Biblíunni. Ađgangseyrir er kr. 2.500.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband