23.9.2013 | 13:34
Tónleikar í Selfosskirkju þriðjudag 24. september kl. 20.30
Hinir árlegu Septembertónleikar 2013 -
orgeltónar öll þriðjudagskvöld kl. 20:30
24. sept. Björn Steinar Sólbergsson
organisti í Hallgrímskirkju
Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.
Boðið er upp á kaffi og góðgæti að tónleikum loknum.
Sjáumst á Septembertónleikum í kirkjunni.
http://selfosskirkja.is/Frettir/1121/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.