Örtónleikar á nýja orgeliđ í Vídalínskirkju kl. 14.00

bssvidalins

Laugardaginn 26. október kl. 14.00 verđa Örtónleikar á hiđ nýja orgel Vídalínskirkju í Garđabć. Orgeliđ er smíđađ af Björgvin Tómassyni orgelsmiđ á Stokkseyri og var ţađ vígt viđ hátíđlega athöfn sunnudaginn 20. október.

Örtónleikarnir eru ţannig ađ á 30 mín. fresti koma fram nýir flytjendur og leika annađ hvort einir á orgeliđ eđa eru međ söngvara eđa hljóđfćraleikara međ sér.
http://kirkjan.is/gardasokn/2013/10/ortonleikar-26-oktober/

Kl. 14.30 leikur Björn Steinar Sólbergsson, organisti viđ Hallgrímskirkju, vinsćl orgelverk.

Johann Sebastian Bach (1685 – 1750)
Tokkata og fúga í d-moll BWV 565

Alexandre Guilmant (1837 – 1911)
Cantilčne Pastorale op. 19

Edward Grieg (1843-1907)
Bryllupsdag pĺ Troldhaugen op. 65/6, umritun: Bj­örn Andor Drage


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband