Orgeliđ og ađventan, Klais-orgeliđ 21. árs!

Fréttatilkynning frá Listvinafélagi Hallgrímskirkju.

BSShendur

Orgeliđ og ađventan, Klais-orgeliđ 21. árs!

Jólatónlistarhátíđ Hallgrímskirkju heldur áfram međ orgeltónleikum Björns Steinars Sólbergssonar, organista viđ Hallgrímskirkju, föstudaginn 13. desember kl. 12.00

Á ţessum hálftíma löngu hádegistónleikum á vígsludegi Klaisorgelsins flytur Björn Steinar orgelverk eftir J.S. Bach, Andrew Carter og César Franck tengd ađventu og jólum.

Miđasala er viđ innganginn og er miđaverđ 1500 kr. en ókeypis fyrir listvini.

Björn Steinar Sólbergsson er organisti viđ Hallgrímskirkju í Reykjavík og tekur virkan ţátt í blómlegu listastarfi kirkjunnar. Hann er einnig skólastjóri viđ Tónskóla Ţjóđkirkjunnar ţar sem hann kennir jafnframt orgelleik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband