14.6.2014 | 10:43
Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju
Laugardag 14. 6. 12:00 - Björn Steinar Sólbergsson, Hallgrímskirkja Reykjavík
Sunnudag 15. 6. 17:00 - Björn Steinar Sólbergsson, Hallgrímskirkja Reykjavík
Listvinafélag Hallgrímskirkju býđur upp á metnađarfullt og fjölbreytt tónleikahald yfir sumartímann. Í sumar, frá 14. júní til 17. ágúst verđa fernir tónleikar á viku, alls 38 tónleikar.
Orgeltónleikar verđa á laugardögum kl. 12 og á sunnudögum kl. 17 međ ţekktum alţjóđlegum og íslenskum organistum. Íslenskir organistar koma fram á vegum Félag íslenskra organleikara í samvinnu viđ Alţjóđlegt orgelsumar á fimmtudögum kl. 12, auk ţess sem kammerkórinn Schola cantorum heldur hádegistónleika á miđvikudögum kl. 12.
Ađgangseyrir á hádegistónleika sumarsins er 1700 kr og á sunnudagstónleikana 2500 kr. Félagar í Listvinafélagi Hallgrímskirkju og Félagi Íslenskra Organista fá frítt inn.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Hallgrímskirkja
- Tónskóli þjóðkirkjunnar
- Orgelkonsert Jóns Leifs CD - Dettifoss cd Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari
- Orgelkonert JLeifs Um konsertinn
- Maria Laach
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.