Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

AOS2014

Laugardag 14. 6. 12:00 - Björn Steinar Sólbergsson, Hallgrímskirkja Reykjavík

Sunnudag 15. 6. 17:00 - Björn Steinar Sólbergsson, Hallgrímskirkja Reykjavík

Listvinafélag Hallgrímskirkju býđur upp á metnađarfullt og fjölbreytt tónleikahald yfir sumartímann. Í sumar, frá 14. júní til 17. ágúst verđa fernir tónleikar á viku, alls 38 tónleikar.

Orgeltónleikar verđa á laugardögum kl. 12 og á sunnudögum kl. 17 međ ţekktum alţjóđlegum og íslenskum organistum. Íslenskir organist
ar koma fram á vegum Félag íslenskra organleikara í samvinnu viđ Alţjóđlegt orgelsumar á fimmtudögum kl. 12, auk ţess sem kammerkórinn Schola cantorum heldur hádegistónleika á miđvikudögum kl. 12.

Ađgangseyrir á hádegistónleika sumarsins er 1700 kr og á sunnudagstónleikana 2500 kr. Félagar í Listvinafélagi Hallgrímskirkju og Félagi Íslenskra Organista fá frítt inn.




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband