9.6.2015 | 17:59
Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju
Sumartónleikar tilheyra sumrinu og fyrstu sumartónleikarnir verða í Stykkishólmskirkju sumarið 2015.
Björn Steinar Sólbergsson flytur fjölbreytta efnisskrá á Klaisorgel Stykkishólmskirkju n.k. fimmtudagskvöld kl. 20
Á efnisskránni eru verk eftir: Lübeck, Bach, Jón Hlöðver Áskelsson, Smári Ólason, Hugi Guðmundsson, Jón Leifs, Páll Ísólfsson og Gigout.
Allir velkomnir
https://www.facebook.com/sumartonleikarstykkisholmskirkju.stykkisholmur?fref=ts
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.