25.6.2016 | 18:22
Hallgrímskirkja 25.júní kl. 12.00
Organisti komandi helgar á Alţjóđlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju er Björn Steinar Sólbergsson, organisti í Hallgrímskirkju og skólastjóri Tónskóla ţjóđkirkjunnar. Björn Steinar er einhver allra fćrasti organisti landsins, menntađur í Frakklandi og endurspeglar efnisskrá hans ađ ţessu sinni bćđi fósturjörđina og hinn franska orgelskóla međ verkum eftir Viérne, Jón Hlöđver Áskelsson og Huga Guđmundsson en Björn Steinar mun einnig leika Piece d'orgue eftir sjálfan J. S. Bach.
https://www.facebook.com/events/278959269161511/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.