25.6.2016 | 18:26
Alţjóđleg orgelhátíđ 26. júní kl. 17.00
Organisti komandi helgar á Alţjóđlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju er Björn Steinar Sólbergsson, organisti í Hallgrímskirkju og skólastjóri Tónskóla ţjóđkirkjunnar. Björn Steinar er einhver allra fćrasti organisti landsins, menntađur í Frakklandi og endurspeglar efnisskrá hans ađ ţessu sinni bćđi fósturjörđina og hinn franska orgelskóla, en Björn mun leika verk eftir Guilmant, Viérne, Widor og Duruflé í bland viđ íslensk verk, ţar á međal sjálfa Tokkötu Jóns Nordal og síđast en ekki síst mun hann frumflytja glćnýtt orgelverk eftir Hreiđar Inga.
https://www.facebook.com/events/601064696734386/
http://listvinafelag.is/nytt-verk-hreidars-inga-frumflutt-i-islenskri-viku-a-althjodlegu-orgelsumri/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.