Alþjóðleg orgelhátíð 26. júní kl. 17.00

Organisti komandi helgar á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju er Björn Steinar Sólbergsson, organisti í Hallgrímskirkju og skólastjóri Tónskóla þjóðkirkjunnar. Björn Steinar er einhver allra færasti organisti landsins, menntaður í Frakklandi og endurspeglar efnisskrá hans að þessu sinni bæði fósturjörðina og hinn franska orgelskóla, en Björn mun leika verk eftir Guilmant, Viérne, Widor og Duruflé í bland við íslensk verk, þar á meðal sjálfa Tokkötu Jóns Nordal og síðast en ekki síst mun hann frumflytja glænýtt orgelverk eftir Hreiðar Inga.

https://www.facebook.com/events/601064696734386/

http://listvinafelag.is/nytt-verk-hreidars-inga-frumflutt-i-islenskri-viku-a-althjodlegu-orgelsumri/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband