Orgóber í Keflavíkurkirkju - Björn Steinar 10. október kl. 17.00

 

Orgóber21Keflavíkurkirkja efnir til tónleikarađar alla sunnudaga í október undir heitinu „Orgober“. Nýtt orgel var vígt formlega í hátíđarguđs­ţjónustu af prestum kirkjunnar og prófasti Kjalarnessprófastdćmis ţann 2.október 2021. 

Nćstu sunnudaga á eftir verđa tónleikar kl. 17 ţar sem organistar Hallgrímskirkju, Dómkirkjunnar og Neskirkju munu leika valin orgelverk. 

Björn Steinar Sólbergsson leikur sunnudaginn 10.október kl. 17.00 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband