4.10.2021 | 15:30
Orgóber í Keflavíkurkirkju - Björn Steinar 10. október kl. 17.00
Keflavíkurkirkja efnir til tónleikaraðar alla sunnudaga í október undir heitinu Orgober. Nýtt orgel var vígt formlega í hátíðarguðsþjónustu af prestum kirkjunnar og prófasti Kjalarnessprófastdæmis þann 2.október 2021.
Næstu sunnudaga á eftir verða tónleikar kl. 17 þar sem organistar Hallgrímskirkju, Dómkirkjunnar og Neskirkju munu leika valin orgelverk.
Björn Steinar Sólbergsson leikur sunnudaginn 10.október kl. 17.00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.