Jólin međ Bach. 2023

orgeltonleikar_banner273326. desember – Annar í jólum kl. 17 

Björn Steinar Sólbergsson, orgel Hallgrímskirkja

Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju kemur fram á orgeltónleikum í kirkjunni á öđrum degi undir yfirskriftinni Jólin međ Bach.
 
Á tónleikunum flytur hann nokkrar af helstu jólaperlum Johann Sebastians fyrir orgeliđ, ma. eitt ţekktasta jólaorgelverk tónskáldsins, Pastorale BWV 590 og Prelúdíu, andante (BWV 528/II) og fúgu í G-dúr BWV 541.
Björn Steinar flytur auk ţess 6 sálmforleiki Bachs úr Litlu orgelbókinni Orgelbüchlein.
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn Steinars Loga Helgasonar samsvarandi sálmalög í raddsetningu Bachs

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband