HÁTÍĐARHLJÓMAR VIĐ ÁRAMÓT 

tix_m_hatidarhljomar730Gamlársdagur 31. desember  2023kl. 16

Veriđ velkomin á Hátíđarhljóma viđ áramót er viđ kveđjum gamla áriđ og tökum vel á móti hinu nýja.
Hátíđarhljómar viđ áramót á Gamlársdag hafa um árabil notiđ mikilla vinsćlda í tónlistarlífi Hallgrímskirkju. Í ár gefst tónleikagestum kostur á ađ njóta hátíđlegara tóna fyrir orgel og trompet í ljósaskiptunum á síđasta degi ársins.

Flytjendur eru Jóhann Nardeau trompetleikari og
Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju.

Sérstakir gestir: Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband