18.2.2025 | 13:35
ALLRA HEILAGRA MESSA
Sunnudagur 3. nóvember 2024 kl. 17
Hljómeyki. Stefan Sand stjórnandi
Björn Steinar Sólbergsson orgel
Sönghópurinn Hljómeyki hélt sína fyrstu tónleika í Norrćna húsinu 23. mars áriđ 1974. Hljómeyki skipađi sér ţegar í fremstu röđ íslenskra kóra og hefur á ţeim áratugum sem liđnir eru flutt ógrynni verka af margvíslegu tagi allt frá fjölradda kórmúsík endurreisnarinnar til íslenskrar rokktónlistar samtímans. Kórinn var í samvinnu viđ Sumartónleika í Skálholti um árabil og frumflutti ţar tugi verka eftir mörg helstu tónskáld landsins. Kórinn tekur iđulega ţátt í öđrum tónlistarhátíđum, svo sem Myrkum músíkdögum, Norrćnum músíkdögum og Reykholtshátíđ. Hljómeyki hlaut silfurverđlaun í Grand Prix kórakeppninni í Tours í Frakklandi áriđ 2010. Hljómeyki hefur nokkrum sinnum tekiđ ţátt í óperuflutningi og má ţar nefna Dídó og Eneas eftir Purcell, Orfeus og Evridísi eftir Gluck, Orfeo eftir Monteverdi, Carmen eftir Bizet og Porgy og Bess eftir Gershwin. Síđastnefndu verkin söng kórinn međ Sinfóníuhljómsveit Íslands en Hljómeyki hefur komiđ reglulega fram međ hljómsveitinni á undanförnum árum, síđast međ verk Hildar Guđnadóttur, Fact of the Matter í október 2024. Ţá hefur Hljómeyki komiđ fram međ hljómsveitunum Todmobile, Sólstöfum, Skálmöld og Dúndurfréttum. Hljómeyki hefur gefiđ út sex geisladiska međ verkum eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Ţorkel Sigurbjörnsson, Báru Grímsdóttur, Jón Nordal og Sigurđ Sćvarsson. Áriđ 2019 gaf kórinn út tvo diska á Spotify međ alíslensku efni. Hljómeyki hefur einnig veriđ frumkvöđull í flutningi stćrri rússneskra verka, m.a. Náttsöngva Rakhmaninovs, Kórkonsert Schnittkes, Púskinsveig eftir Sviridov og nú síđast stórvirkiđ Path of Miracles eftir Joby Talbot.
Kórinn hélt upp á fimmtíu ára afmćli sitt međ glćsilegum tónleikum í Hallgrímskirkju í apríl 2024. Á efnisskránni voru verk sem samin hafa veriđ fyrir kórinn og/eđa kórinn frumflutt.
Stjórnandi Hljómeykis er Stefan Sand
Stefan Sand fćddist í Kaupmannahöfn áriđ 1995. Áriđ 2017 útskrifađist hann sem píanóleikari og píanókennari frá Konunglega danska tónlistarháskólanum. Eftir útskrift kom Stefan til Reykjavíkur og lagđi stund á nám viđ Listaháskóla Íslands á brautinni Sköpun, miđlun og frumkvöđlastarf. Hann lauk meistaraprófi ţađan 2021 og síđan meistaraprófi í tónsmíđum áriđ 2023 frá sama skóla, ţar sem hann naut leiđsagnar Úlfars Inga Haraldssonar, Hróđmars Inga Sigurbjörnssonar og Tryggva M. Baldvinssonar. Stefan hefur stundađ nám í hljómsveitarstjórn hjá Frederik Střvring Olsen og Gunnsteini Ólafssyni og
kórstjórn hjá Magnúsi Ragnarssyni.
Stefan einbeitir sér í ađ miđla tónlist međ samstarfi viđ ađrar listgreinar og listafólk eins og sést í verkefninu Look at the Music, 2021-2023. Verkefniđ var í nánu samstarfi heyrandi og heyrnarlauss fólks, ţar sem stefnt var ađ tónlistarupplifun sem veitti báđum hópum ánćgju. Úr varđ ferđ um Norđurlönd 2023 ţar sem mörg verk voru flutt bćđi međ táknmálseinsöngvurum og kammerkór.
Stefan fékk tilnefningu til Grímuverđlauna sem Sproti ársins 2024.
Sem kórstjóri vinnur Stefan bćđi međ eigin tónlist og annarra, ţrátt fyrir ađ vera nýútskrifađur hefur hann ţegar unniđ sér sess bćđi sem tónskáld og stjórnandi í íslensku listalífi og hefur skrifađ verk fyrir ýmsa kóra og einsöngvara, međal annars Háskólakórinn, Vox Feminae, Art Across Vocal Ensemble, Guđrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur, Hallveigu Rúnarsdóttur og Ólaf Frey Birkisson.
Stefan starfar sjálfstćtt sem tónskáld og kórstjóri. Hann stjórnar nú ţremur kórum í Reykjavík, Vox Feminae, Hljómeyki og Mótettukórnum.
Björn Steinar Sólbergsson er organisti og tónlistarstjóri Hallgrímskirkju í Reykjavík. Hann kennir jafnframt orgelleik viđ Tónskóla Ţjóđkirkjunnar og Listaháskóla Íslands.Björn Steinar stundađi tónlistarnám viđ Tónlistarskólann á Akranesi og í Tónskóla ţjóđkirkjunnar í Reykjavík. Framhaldsnám á Ítalíu hjá James E. Göettsche og í Frakklandi viđ Conservatoire National de Region de Rueil Malmaison hjá Susan Landale ţar sem hann útskrifađist međ einleikarapróf í orgelleik (Prix de virtuosité) áriđ 1986.Hann starfađi sem organisti viđ Akureyrarkirkju í 20 ár. Björn Steinar hefur haldiđ fjölda einleikstónleika hér heima, á öllum Norđurlöndunum, í Evrópu og Norđur-Ameríku. Hann hefur leikiđ einleik međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit Norđurlands, Sinfóníuhljómsveit Stavanger og The Cleveland Institute of Music Orchestra. Hann hefur hljóđritađ fyrir útvarp og sjónvarp og á geislaplötur, m.a. öll orgelverk Páls Ísólfssonar hjá Skálholtsútgáfunni og orgelkonsert Jóns Leifs hjá útgáfufyrirtćkinu BIS.
HALLGRÍMSKIRKJA ŢINN TÓNLEIKASTAĐUR!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.