8.12.2008 | 19:08
Messiaen 2008 - Aldarminning
Tónlistarmenn um heim allan minnast franska tónskáldsins, organistans og fuglafrćđingsins Oliviers Messiaens 10. desember nćstkomandi en ţá verđa 100 ár liđin frá fćđingu tónskáldsins sem telst tvímćlalaust til eins merkasta tónskálds 20. aldarinnar. Rás 1 mun halda upp á afmćli Messiaens međ margvíslegum hćtti nćstu daga. Sunnudaginn 5. desember klukkan 13:00 verđur fluttur ţáttur Elísabetar Indru Ragnarsdóttur: Í garđinum ţar sem ástin sefur. Ţar verđur brugđiđ upp svipmynd af tónskáldinu og rćtt viđ íslenska tónlistarmenn um Messiaen. Miđvikudagskvöldiđ 10. desember klukkan 20:00 verđur bein útsending úr Hallgrímskirkju af tónleikum Listvinafélags Hallgrímskirkju í samvinnu viđ Rás 1. Ţar mun Björn Steinar Sólbergsson leika Níu hugleiđingar um fćđingu Frelsarans, eitt ţekktasta orgelverk Messiaen en verkiđ er nokkurs konar hugleiđing um fagnarbođskap jólanna. Ađgangur á tónleikana er ókeypis og öllum heimill.
Pour fęter les 100 ans de la naissance dOlivier Messiaen, célčbre compositeur et organiste français, ce sont 27 pays et 147 villes ŕ travers le monde qui ont organisé tout au long de lannée 2008 plus de 700 concerts reprenant la plupart des oeuvres de celui que lon surnommait "le Bach du XXčme sičcle".
Le 10 décembre ŕ 20h, Hallgrímskirkja accueillera un concert ouvert ŕ tous au cours duquel sera jouée "La Nativité du Seigneur" par Björn Steinar Sólbergsson, organiste officiel de la cathédrale depuis 2006. La performance sera diffusée en direct sur la radio Rás 1.
http://www.ambafrance-is.org
http://www.ruv.is/
Athugasemdir
Flott síđa hjá ţér fađir vor!
Hlusta ađ sjálfsögđu á Messien hjá ţér í beinni úts. yfir hafiđ!
Ástarkveđjur frá Utrecht
Sólbjörg Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 18:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.