|
Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju er nú haldiđ í 17. sinn. Tónleikaröđin er haldin undir merkjum Listvinafélags Hallgrímskirkju og hefur veriđ árlegur viđburđur frá ţví ađ Klais-orgel kirkjunnar var vígt 1992.
Orgelhátíđin hefst sunnudaginn 28. júní međ opnunartónleikum Björns Steinars Sólbergssonar, organista í Hallgrímskirkju
Ađgangseyrir er kr. 1.500. Alţjóđlegt orgelsumar og Klais-orgel Hallgrímskirkju hafa ávallt lađađ ađ sér framúrskarandi listamenn og svo er einnig í sumar. Organista, sem koma víđa ađ og flytja okkur fjölbreytta orgeltónlist, bćđi frá heimalandi sínu og einnig ţekktar orgelperlur. Međal flytjenda í ár má nefna Andreas Sieling, dómorganista í Berlín, Roger Sayer, dómorganista í Rochester í Englandi og Susan Landale sem er međal virtustu konsertorganista í heiminum í dag.
Ađ ţessu sinni er tónskáldiđ Felix Mendelssohn-Bartholdy í öndvegi. Mendelssohn fćddist í Hamborg í Ţýskalandi 1809 og eru ţví 200 ár liđin frá fćđingu hans og er ţess minnst víđa um heim. Í Hallgrímskirkju verđa öll helstu verk hans fyrir orgel flutt á Alţjóđlega orgelsumrinu 2009.
Tónleikarnir verđa svo haldnir á hverjum sunnudegi kl. 17 til og međ 16. ágúst. Ţess má geta ađ organistar Alţjóđlega orgelsumarsins taka ţátt í helgihaldinu í Hallgrímskirkju međ ţví ađ leika eftirspil í messu sunnudagsins kl. 11.00.
|
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:18 | Facebook
«
Síđasta fćrsla
|
Nćsta fćrsla
»
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.