Hátíđarhljómar viđ áramót 31.12.2016 kl. 16.30

trompetar-orgelHátíđarhljómar viđ áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, ţar sem dregnir eru upp lúđrar og pákur og áramótin spiluđ inn ađ vanda viđ hrífandi orgelundirleik. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari flytja glćsileg hátíđarverk m.a. eftir Vivaldi, Purcell, Bach og Albinoni. Ţessir gríđarlega vinsćlu tónleikar hefjast kl. 16.30- ath breyttan tíma. Ađgangseyrir er 3.900 krónur, hálfvirđi fyrir listvini, öryrkja og nemendur.

Miđar á tónleikana fást á tix.is, í Hallgrímskirkju, s. 510 1000 og viđ innganginn.

listvinafelag.is

tix.is/english


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband