28.7.2017 | 10:23
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju / Summerconcert in Akureyri Church.
Sunnudagur / Sunday 30.júlí 2017 kl./hrs. 17:00 - 18:00
Allir hjartanlega velkomnir. Ókeypis ađgangur / Free admission. Komiđ er ađ síđustu Sumartónleikunum í Akureyrarkirkju sumariđ 2017. Á ţessum fimmtu tónleikum sumarsins er kemur fram orgelleikarinn Björn Steinar Sólbergsson en hann er einn af stofnendum Sumartónleikanna, en í ár eru 30 ár síđan ađ fyrsta tónleikaröđin var haldin.
Styrktarađilar tónleikarađarinnar eru Sóknarnefnd Akureyrarkirkju, Hérađssjóđur Eyjafjarđar- og Ţingeyjarprófastsdćmis, Menningarsjóđur Akureyrar og Tónlistarsjóđur. Tónleikarnir eru hluti af Listasumri á Akureyri.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2017 | 09:51
Munchen Sunday 16. July 19.00hrs.
http://www.evangelische-termine.de/veranstaltung_im_detail4115246.html?PHPSESSID=e400rqpi3gs8hs0ibc9jk6bup6&p
http://www.muenchen-evangelisch.de/muenchner-orgelsommer
St. Lukas
Mariannenplatz
80538 München
München-Lehel.
Orgelmusik
InterpretenAn der großen Steinmeyer-Orgel:
Björn Steinar Sólbergsson (Island)
aufgeführte WerkeDie Orgelbaufirma Steinmeyer aus dem bayrischen Oettingen exportierte zu Beginn des 20. Jahrhunderts Orgeln in alle Kontinente der Erde. Im Orgelsommer nehmen Organisten von herausragenden Steinmeyer-Instrumenten Platz auf der Orgelbank von St. Lukas.
EintrittEintritt frei - Spenden erbeten
Link auf eigene Websitehttp://sanktlukas.de
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2017 | 16:27
Bochumer Orgeltage 2017 Fimmtudag 13.júlí kl. 19.00
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2017 | 10:47
Organconcert in Vestervig Church Saturday 8.July 12.30-13.30hrs.
Vestervig Kirke er Nordens střrste landsbykirke og er beliggende i Sydthy Provsti.
Vi glćder os til at byde dig velkommen i kirken til gudstjenester, koncerter mv.
http://www.vestervig-kirke.dk/
Björn Steinar Sólbergsson organ concert :
http://www.vestervig-kirke.dk/begivenhed/calendar/2017/07/08/event/tx_cal_phpicalendar/sommerkoncert-nr-2/
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Á Alţjóđlegu orgelsumri 2017, sem nú er haldiđ 25. sumariđ í röđ koma fram afburđa konsertorganistar í fremstu röđ frá ýmsum löndum. Helgina 24.-25. júní leikur Björn Steinar Sólbergsson á Klais orgel Hallgrímskirkju. Björn Steinar er einn fćrasti organisti landsins. Á efnisskrá hans ađ ţessu sinni eru fjölbreytt verk eftir Messiaen, Bach, Zachow, Tournemire og Pál Ísólfsson en einnig verđur frumflutningur á Orgelfantasíu eftir Steingrím Ţórhallsson.
Miđasala fer fram viđ innganginn klukkustundu fyrir tónleika og á midi.is.
Miđaverđ er 2500 krónur.
Listvinafélag Hallgrímskirkju
---------------
EFNISSKRÁ:
25. júní kl. 17.00:
Olivier Messiaen 1908‒1991
Apparition de leglise éternelle
Johann Sebastian Bach 16851750
Prelúdía og fúga í Es-dúr, BWV 552
Lúther sálmar
Friederich Wilhelm Zachow 1685‒1712
Aus tiefer Not schrei ich zu dir LV 27
Wir glauben all an einen Gott LV 15
Johann Sebastian Bach
Vom Himmel hoch, da kommm ich her BWV 738
Ein feste Burg ist unser Gott BWV 720
Steingrímur Ţórhallsson *1974 Orgelfantasía um
Vor Guđ er borg á bjargi traust / A Mighty Fortress Is Our God, 2017
Páll Ísólfsson 1893‒1974 Intermezzo
Umr. / Trans.: Björn Steinar Sólbergsson
Charles Tournemire 1870‒1939
Improvisation sur le Te Deum
Björn Steinar Sólbergsson er organisti viđ Hallgrímskirkju í Reykjavík og einnig skólastjóri og orgelkennari viđ Tónskóla Ţjóđkirkjunnar. Björn Steinar stundađi framhaldsnám á Ítalíu og í Frakklandi, útskrifađist frá Conservatoire National de Region de Rueil Malmaison áriđ 1986 međ Prix de virtuosité. Hann starfađi sem organisti viđ Akureyrarkirkju í 20 ár ţar sem hann vann markvisst ađ uppbyggingu tónlistarstarfs viđ kirkjuna. Björn Steinar hefur haldiđ fjölda einleikstónleika hér heima, á öllum Norđurlöndunum, í Evrópu og Norđur-Ameríku. Hann hefur leikiđ einleik međ sinfóníuhljómsveitum innanlands og utan og hljóđritađ geislaplötur, m.a. öll orgelverk Páls Ísólfssonar og orgelkonsert Jóns Leifs (BIS) sem hlaut einróma lof gagnrýnenda. Björn Steinar hlaut Menningarverđlaun DV 1999, Íslensku bjartsýnisverđlaunin 2001 og var valinn bćjarlistamađur Akureyrar 2002. Hann hlaut Listamannalaun 1999 og 2015. Á árinu 2017 kemur Björn Steinar fram á tónleikum á Íslandi, Noregi, Danmörku og Ţýskalandi.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2017 | 19:02
Tónleikar í Hafnarfjarđarkirkju 25.apríl kl. 12.15
Hádegistónleikar verđa í Hafnarfjarđarkirkju
ţriđjudaginn 25. apríl kl.12:15-12:45.
Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju í Reykjavík, leikur verk eftir Johann Sebastian Bach og Max Reger bćđi orgel kirkjunnar.
Kaffisopi eftir tónleika - Veriđ hjartanlega velkomin - Ađgangur ókeypis!
Efnisskrá:
Johann Sebastian Bach 16851750
Partta O Gott, du frommer Gott BWV 767
Max Reger 1873-1916
Praeludium e-moll op. 59/1
Ein feste Burg ist unser Gott op. 79b/2
Aus tiefer Not schrei ich zu dir op. 135a/4
Toccata d-moll op. 59/5
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2017 | 15:20
Uranienborg Church, OSLO Norway.
Velkommen til konsert i Uranienborg kirke
onsdag 8. februar kl. 19.30.
Organist Björn Steinar Solbergsson fremfřrer verker av Olivier Messiaen og islandske komponister.
Gratis inngang.
https://www.facebook.com/events/248443895611784/
Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2016 | 13:19
Hátíđarhljómar viđ áramót 31.12.2016 kl. 16.30
Hátíđarhljómar viđ áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, ţar sem dregnir eru upp lúđrar og pákur og áramótin spiluđ inn ađ vanda viđ hrífandi orgelundirleik. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari flytja glćsileg hátíđarverk m.a. eftir Vivaldi, Purcell, Bach og Albinoni. Ţessir gríđarlega vinsćlu tónleikar hefjast kl. 16.30- ath breyttan tíma. Ađgangseyrir er 3.900 krónur, hálfvirđi fyrir listvini, öryrkja og nemendur.
Miđar á tónleikana fást á tix.is, í Hallgrímskirkju, s. 510 1000 og viđ innganginn.
listvinafelag.is
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2016 | 11:03
NOËl, NOËL! Jólaorgeltónleikar 11. desember kl. 17.00
Jólaorgeltónleikar Sunnudagur 11. desember kl. 17:00
NOËl, NOËL
Björn Steinar Sólbergsson organisti viđ Hallgrímskirkju leikur jólatónlist á hiđ volduga Klais orgel kirkjunnar.
Miđaverđ 2.500 kr., hálfvirđi fyrir nemendur, öryrkja og eldri borgara.
Listvinafélag Hallgrímskirkju
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2016 | 18:26
Alţjóđleg orgelhátíđ 26. júní kl. 17.00
Organisti komandi helgar á Alţjóđlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju er Björn Steinar Sólbergsson, organisti í Hallgrímskirkju og skólastjóri Tónskóla ţjóđkirkjunnar. Björn Steinar er einhver allra fćrasti organisti landsins, menntađur í Frakklandi og endurspeglar efnisskrá hans ađ ţessu sinni bćđi fósturjörđina og hinn franska orgelskóla, en Björn mun leika verk eftir Guilmant, Viérne, Widor og Duruflé í bland viđ íslensk verk, ţar á međal sjálfa Tokkötu Jóns Nordal og síđast en ekki síst mun hann frumflytja glćnýtt orgelverk eftir Hreiđar Inga.
https://www.facebook.com/events/601064696734386/
http://listvinafelag.is/nytt-verk-hreidars-inga-frumflutt-i-islenskri-viku-a-althjodlegu-orgelsumri/
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)