Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju

24. og 25. júní 2018 kl.17.00

BSShallgr18Einn fremsti orgelleikari landsins og organisti Hallgrímskirkju, Björn Steinar Sólbergsson, leikur hrífandi verk eftir Widor, Mendelssohn, Pál Ísólfsson og hið heimsþekkta verk Brúðkaupsdagur á Troldhaugen eftir Grieg. Miðaverð 2.500 kr.

The acclaimed Icelandic organist, Björn Steinar Sólbergsson plays charming works by Widor, Mendelssohn, Ísólfsson and the infamous piece Wedding Day at Troldhaugen by E. Grieg. Entrance 2.500 kr.

Björn Steinar Sólbergsson er organisti við Hallgrímskirkju í Reykjavík og tekur virkan þátt í blómlegu listastarfi kirkjunnar. Hann er einnig skólastjóri Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem hann kennir jafnframt orgelleik. 
Björn Steinar stundaði tónlistarnám við Tónlistarskólann á Akranesi og í Tónskóla þjóðkirkjunnar í Reykjavík. Meðal kennara hans þar voru Haukur Guðlaugsson og Fríða Lárusdóttir. Framhaldsnám stundaði hann á Ítalíu hjá James E. Göettsche og í Frakklandi við Conservatoire National de Region de Rueil Malmaison hjá Susan Landale þar sem hann útskrifaðist með einleikarapróf í orgelleik (Prix de virtuosité) árið 1986. Hann starfaði sem organisti við Akureyrarkirkju í 20 ár þar sem hann vann markvisst að uppbyggingu tónlistarstarfs við kirkjuna. 
Björn Steinar hefur haldið fjölda einleikstónleika hér heima, á öllum Norðurlöndunum, í Evrópu og Norður-Ameríku. Hann hefur leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammerhljómsveit Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og The Cleveland Institute of Music Orchestra. Hann hefur hljóðritað fyrir útvarp og sjónvarp og á geisladiska, m.a. öll orgelverk Páls Ísólfssonar hjá Skálholtsútgáfunni og orgelkonsert Jóns Leifs hjá útgáfufyrirtækinu BIS, en sú hljóðritun hlaut einróma lof gagnrýnenda.
Björn Steinar hlaut Menningarverðlaun DV 1999, Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2001 og var valinn bæjarlistamaður Akureyrar 2002. Þá hefur hann hlotið listamannalaun 1999 og 2015. 

Björn Steinar Sólbergsson, organist of Hallgrímskirkja in Reykjavík was born in Akranes, western Iceland in 1961. In 1981 he completed his organ studies at the National Church School of Music before studying for a year in Rome with James E. Goëttsche. Björn Steinar then moved to France where he studied with Susan Landale at the Conservatoire National de Musique de Rueil Malmaison and received the Prix de Virtuosité in 1986. That same year he was appointed organist at Akureyri Church in the north of Iceland and following that he became very active in the musical life of Akureyri.
In the autumn of 2006 Björn Steinar Sólbergsson was appointed organist at Hallgrímskirkja in Reykjavík. He is also the headmaster of the National Church School of Music in Reykjavík.
Björn Steinar Sólbergsson received the DV Cultural Prize for the year 1999, the Icelandic Prize for Optimism in 2001 and he was The Akureyri Artist of the Year 2002. He also received the State artist salary in 1999 and 2015.
Björn Steinar plays organ music from all periods as well as Icelandic organ music and arrangements of Scandinavian folk songs and dances. His recordings of organ and choir music have been released on several CD’s and broadcasted on Icelandic State Radio and TV. 
Björn Steinar has given concerts in the Nordic countries and all over the rest of Europe, in USA and Canada. He has given solo performances with the Icelandic Symphony Orchestra, the Akureyri Chamber Orchestra and with the Cleveland Institute of Music Orchestra. 

Charles-Marie Widor 1845‒1937 Allegro vivace
Úr / From: Orgelsinfónía nr. 5/1, op. 42

Meditation
Úr / From: Orgelsinfónía nr. 1/1, op. 13

Final
Úr / From: Orgelsinfónía nr. 8/4, op. 42

Felix Mendelssohn-Bartholdy 1809‒1847 Sónata í f-moll, op. 65, nr. 1
Allegro – Adagio –Andante recitativo – Allegro assai vivace

Páll Ísólfsson 1893‒1974 Þrjú píanóverk / Three piano pieces
Umr. / Trans: Björn Steinar Sólbergsson I Burlesca
II Intermezzo
III Capriccio

Edvard Grieg 1843‒1907 Bryllupsdag på / Wedding day at Troldhaugen
Umr. / Trans: Bjørn Andor Drage Allegro – Adagio – Allegro


Sumartónleikar í Akureyrarkirkju / Summerconcert in Akureyri Church.

Sunnudagur  / Sunday 30.júlí 2017 kl./hrs.  17:00 - 18:00
Allir hjartanlega velkomnir. Ókeypis aðgangur / Free admission. 

HHakirkja17Komið er að síðustu Sumartónleikunum í Akureyrarkirkju sumarið 2017. Á þessum fimmtu tónleikum sumarsins er kemur fram orgelleikarinn Björn Steinar Sólbergsson en hann er einn af stofnendum Sumartónleikanna, en í ár eru 30 ár síðan að fyrsta tónleikaröðin var haldin. 

Styrktaraðilar tónleikaraðarinnar eru Sóknarnefnd Akureyrarkirkju, Héraðssjóður Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis, Menningarsjóður Akureyrar og Tónlistarsjóður. Tónleikarnir eru hluti af Listasumri á Akureyri.

 

 


Munchen Sunday 16. July 19.00hrs.

St Lukashttp://www.evangelische-termine.de/veranstaltung_im_detail4115246.html?PHPSESSID=e400rqpi3gs8hs0ibc9jk6bup6&p

http://www.muenchen-evangelisch.de/muenchner-orgelsommer

St. Lukas
Mariannenplatz
80538 München
München-Lehel.

Orgelmusik
InterpretenAn der großen Steinmeyer-Orgel:

 

Björn Steinar Sólbergsson (Island)
aufgeführte WerkeDie Orgelbaufirma Steinmeyer aus dem bayrischen Oettingen exportierte zu Beginn des 20. Jahrhunderts Orgeln in alle Kontinente der Erde. Im Orgelsommer nehmen Organisten von herausragenden Steinmeyer-Instrumenten Platz auf der Orgelbank von St. Lukas.
EintrittEintritt frei - Spenden erbeten
Link auf eigene Websitehttp://sanktlukas.de

 


Bochumer Orgeltage 2017 Fimmtudag 13.júlí kl. 19.00

BOT2017_Plakat_A3-neu_1http://www.bochumer-orgeltage.eu/13-juli/

http://www.bochumer-orgeltage.eu/

 


Organconcert in Vestervig Church Saturday 8.July 12.30-13.30hrs.

VestervigKirkeVestervig Kirke er Nordens største landsbykirke og er beliggende i Sydthy Provsti.

Vi glæder os til at byde dig velkommen i kirken til gudstjenester, koncerter mv.

http://www.vestervig-kirke.dk/


Björn Steinar Sólbergsson organ concert :

http://www.vestervig-kirke.dk/begivenhed/calendar/2017/07/08/event/tx_cal_phpicalendar/sommerkoncert-nr-2/


Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2017 / International Organ Summer 2017.

KlaisorganÁ Alþjóðlegu orgelsumri 2017, sem nú er haldið 25. sumarið í röð koma fram afburða konsertorganistar í fremstu röð frá ýmsum löndum. Helgina 24.-25. júní leikur Björn Steinar Sólbergsson á Klais orgel Hallgrímskirkju. Björn Steinar er einn færasti organisti landsins. Á efnisskrá hans að þessu sinni eru fjölbreytt verk eftir Messiaen, Bach, Zachow, Tournemire og Pál Ísólfsson en einnig verður frumflutningur á Orgelfantasíu eftir Steingrím Þórhallsson.
Miðasala fer fram við innganginn klukkustundu fyrir tónleika og á midi.is.
Miðaverð er 2500 krónur.
Listvinafélag Hallgrímskirkju

---------------

EFNISSKRÁ:
25. júní kl. 17.00:

Olivier Messiaen 1908‒1991
Apparition de l‘eglise éternelle

Johann Sebastian Bach 1685–1750
Prelúdía og fúga í Es-dúr, BWV 552

Lúther sálmar
Friederich Wilhelm Zachow 1685‒1712
Aus tiefer Not schrei ich zu dir LV 27
Wir glauben all‘ an einen Gott LV 15

Johann Sebastian Bach
Vom Himmel hoch, da kommm ich her BWV 738
Ein feste Burg ist unser Gott BWV 720

Steingrímur Þórhallsson *1974 Orgelfantasía um
Vor Guð er borg á bjargi traust / A Mighty Fortress Is Our God, 2017

Páll Ísólfsson 1893‒1974 Intermezzo
Umr. / Trans.: Björn Steinar Sólbergsson

Charles Tournemire 1870‒1939
Improvisation sur le Te Deum

Björn Steinar Sólbergsson er organisti við Hallgrímskirkju í Reykjavík og einnig skólastjóri og orgelkennari við Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Björn Steinar stundaði framhaldsnám á Ítalíu og í Frakklandi, útskrifaðist frá Conservatoire National de Region de Rueil Malmaison árið 1986 með “Prix de virtuosité”. Hann starfaði sem organisti við Akureyrarkirkju í 20 ár þar sem hann vann markvisst að uppbyggingu tónlistarstarfs við kirkjuna. Björn Steinar hefur haldið fjölda einleikstónleika hér heima, á öllum Norðurlöndunum, í Evrópu og Norður-Ameríku. Hann hefur leikið einleik með sinfóníuhljómsveitum innanlands og utan og hljóðritað geislaplötur, m.a. öll orgelverk Páls Ísólfssonar og orgelkonsert Jóns Leifs (BIS) sem hlaut einróma lof gagnrýnenda. Björn Steinar hlaut Menningarverðlaun DV 1999, Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2001 og var valinn bæjarlistamaður Akureyrar 2002. Hann hlaut Listamannalaun 1999 og 2015. Á árinu 2017 kemur Björn Steinar fram á tónleikum á Íslandi, Noregi, Danmörku og Þýskalandi.


Tónleikar í Hafnarfjarðarkirkju 25.apríl kl. 12.15

tonleikarBSSHádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju 
þriðjudaginn 25. apríl kl.12:15-12:45.

Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju í Reykjavík, leikur verk eftir Johann Sebastian Bach og Max Reger  bæði orgel kirkjunnar.

Kaffisopi eftir tónleika - Verið hjartanlega velkomin - Aðgangur ókeypis!

Efnisskrá:

Johann Sebastian Bach 16851750                

Partta O Gott, du frommer Gott BWV 767           

Max Reger 1873-1916

Praeludium e-moll op. 59/1

Ein feste Burg ist unser Gott op. 79b/2

Aus tiefer Not schrei ich zu dir op. 135a/4

Toccata d-moll op. 59/5


Uranienborg Church, OSLO Norway.

UranienkirkeOsloVelkommen til konsert i Uranienborg kirke
onsdag 8. februar kl. 19.30.
Organist Björn Steinar Solbergsson fremfører verker av Olivier Messiaen og islandske komponister.
Gratis inngang.
https://www.facebook.com/events/248443895611784/

facebook.com/events


Hátíðarhljómar við áramót 31.12.2016 kl. 16.30

trompetar-orgelHátíðarhljómar við áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, þar sem dregnir eru upp lúðrar og pákur og áramótin spiluð inn að vanda við hrífandi orgelundirleik. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari flytja glæsileg hátíðarverk m.a. eftir Vivaldi, Purcell, Bach og Albinoni. Þessir gríðarlega vinsælu tónleikar hefjast kl. 16.30- ath breyttan tíma. Aðgangseyrir er 3.900 krónur, hálfvirði fyrir listvini, öryrkja og nemendur.

Miðar á tónleikana fást á tix.is, í Hallgrímskirkju, s. 510 1000 og við innganginn.

listvinafelag.is

tix.is/english


NOËl, NOËL! Jólaorgeltónleikar 11. desember kl. 17.00

listvinafelag-jol-2016Jólaorgeltónleikar Sunnudagur 11. desember kl. 17:00

NOËl, NOËL
Björn Steinar Sólbergsson organisti við Hallgrímskirkju leikur jólatónlist á hið volduga Klais orgel kirkjunnar.
Miðaverð 2.500 kr., hálfvirði fyrir nemendur, öryrkja og eldri borgara. 
Listvinafélag Hallgrímskirkju


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband