Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju
24. og 25. júní 2018 kl.17.00
Einn fremsti orgelleikari landsins og organisti Hallgrímskirkju, Björn Steinar Sólbergsson, leikur hrífandi verk eftir Widor, Mendelssohn, Pál Ísólfsson og hiđ heimsţekkta verk Brúđkaupsdagur á Troldhaugen eftir Grieg. Miđaverđ 2.500 kr.
The acclaimed Icelandic organist, Björn Steinar Sólbergsson plays charming works by Widor, Mendelssohn, Ísólfsson and the infamous piece Wedding Day at Troldhaugen by E. Grieg. Entrance 2.500 kr.
Björn Steinar Sólbergsson er organisti viđ Hallgrímskirkju í Reykjavík og tekur virkan ţátt í blómlegu listastarfi kirkjunnar. Hann er einnig skólastjóri Tónskóla ţjóđkirkjunnar ţar sem hann kennir jafnframt orgelleik.
Björn Steinar stundađi tónlistarnám viđ Tónlistarskólann á Akranesi og í Tónskóla ţjóđkirkjunnar í Reykjavík. Međal kennara hans ţar voru Haukur Guđlaugsson og Fríđa Lárusdóttir. Framhaldsnám stundađi hann á Ítalíu hjá James E. Göettsche og í Frakklandi viđ Conservatoire National de Region de Rueil Malmaison hjá Susan Landale ţar sem hann útskrifađist međ einleikarapróf í orgelleik (Prix de virtuosité) áriđ 1986. Hann starfađi sem organisti viđ Akureyrarkirkju í 20 ár ţar sem hann vann markvisst ađ uppbyggingu tónlistarstarfs viđ kirkjuna.
Björn Steinar hefur haldiđ fjölda einleikstónleika hér heima, á öllum Norđurlöndunum, í Evrópu og Norđur-Ameríku. Hann hefur leikiđ einleik međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammerhljómsveit Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norđurlands og The Cleveland Institute of Music Orchestra. Hann hefur hljóđritađ fyrir útvarp og sjónvarp og á geisladiska, m.a. öll orgelverk Páls Ísólfssonar hjá Skálholtsútgáfunni og orgelkonsert Jóns Leifs hjá útgáfufyrirtćkinu BIS, en sú hljóđritun hlaut einróma lof gagnrýnenda.
Björn Steinar hlaut Menningarverđlaun DV 1999, Íslensku bjartsýnisverđlaunin 2001 og var valinn bćjarlistamađur Akureyrar 2002. Ţá hefur hann hlotiđ listamannalaun 1999 og 2015.
Björn Steinar Sólbergsson, organist of Hallgrímskirkja in Reykjavík was born in Akranes, western Iceland in 1961. In 1981 he completed his organ studies at the National Church School of Music before studying for a year in Rome with James E. Goëttsche. Björn Steinar then moved to France where he studied with Susan Landale at the Conservatoire National de Musique de Rueil Malmaison and received the Prix de Virtuosité in 1986. That same year he was appointed organist at Akureyri Church in the north of Iceland and following that he became very active in the musical life of Akureyri.
In the autumn of 2006 Björn Steinar Sólbergsson was appointed organist at Hallgrímskirkja in Reykjavík. He is also the headmaster of the National Church School of Music in Reykjavík.
Björn Steinar Sólbergsson received the DV Cultural Prize for the year 1999, the Icelandic Prize for Optimism in 2001 and he was The Akureyri Artist of the Year 2002. He also received the State artist salary in 1999 and 2015.
Björn Steinar plays organ music from all periods as well as Icelandic organ music and arrangements of Scandinavian folk songs and dances. His recordings of organ and choir music have been released on several CDs and broadcasted on Icelandic State Radio and TV.
Björn Steinar has given concerts in the Nordic countries and all over the rest of Europe, in USA and Canada. He has given solo performances with the Icelandic Symphony Orchestra, the Akureyri Chamber Orchestra and with the Cleveland Institute of Music Orchestra.
Charles-Marie Widor 1845‒1937 Allegro vivace
Úr / From: Orgelsinfónía nr. 5/1, op. 42
Meditation
Úr / From: Orgelsinfónía nr. 1/1, op. 13
Final
Úr / From: Orgelsinfónía nr. 8/4, op. 42
Felix Mendelssohn-Bartholdy 1809‒1847 Sónata í f-moll, op. 65, nr. 1
Allegro Adagio Andante recitativo Allegro assai vivace
Páll Ísólfsson 1893‒1974 Ţrjú píanóverk / Three piano pieces
Umr. / Trans: Björn Steinar Sólbergsson I Burlesca
II Intermezzo
III Capriccio
Edvard Grieg 1843‒1907 Bryllupsdag pĺ / Wedding day at Troldhaugen
Umr. / Trans: Bjřrn Andor Drage Allegro Adagio Allegro