17.2.2013 | 15:48
Á YouTube birtast brot af orgelspili.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2012 | 18:00
Hátíđarhljómar viđ áramót 31.12.12 kl. 17.00
Síđustu tónleikar ársins 2012 hér á Íslandi verđa ađ venju í Hallgrímskirkju á gamlársdag, 31. desember, kl. 17:00 Ţađ er í 20. sinn ađ Listvinafélag Hallgrímskirkju býđur upp á tónleika undir yfirskriftinni Hátíđarhljómar viđ áramót, en lúđraţytur og trumbursláttur hafa um aldir tengst hátíđum. Fyrirmyndir ţess má finna í elstu sálmabók kirkjunnar, Saltaranum, ţar sem Drottinn er lofađur međ bumbum og málmgjöllum. Lúđraköll fanfarar tengjast bćđi konunglegum lífvörđum og herkvađningum af ýmsum toga og í kirkjunni hafa ţessi hljóđfćri međal annars veriđ notuđ ţegar upprrisu Krists er fagnađ á páskum og međ dýrđarsöng englanna á Betlehemsvöllum.
Ađ ţessu sinni eru ţađ trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, pákuleikarinn Frank Aarnink og orgelleikarinn Björn Steinar Sólbergsson sem leika saman verk sem flest eiga uppruna sinn á barokktímabilinu. Á efnisskránni eru fanfarar og hátíđleg tónlist. Međal ţeirra eru Forleikur ađ Te Deum eftir Charpentier (EBU lagiđ) og Forleikur ađ Flugeldasvítunni eftir Händel. Ţá leikur Björn Steinar hina ţekktu Tokkötu sem er lokakaflinn í 5. orgelsinfóníu Widors. Ţá má ekki gleyma hinu frćga Adagio eftir Albinoni sem Ítalinn Giazotto umritađi.
Miđasala er í Hallgrímskirkju, s. 510 1000, opiđ kl. 9:00 - 17:00.
Miđaverđ er 3000/2500 kr en 1500 kr fyrir félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju.
http://www.facebook.com/events/498136223542149/
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2012 | 15:15
16.desember kl. 17
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2012 | 17:32
Björn Steinar í desember 2012
2.12. sunnudagur
kl. 11 Messa í Hallgrímskirkju
kl. 17 Tónleikar međ Schola cantorum í Hallgrímskirkju
7.12. föstudagur
kl. 17 Jólatónleikar Tónskólans í Langholtskirkju
9.12. sunnudagur
kl. 11 Messa í Hallgrímskirkju
kl.20 Tónleikar međ Kór Breiđholtskirkju
16.12. sunnudagur
kl. 17 Orgeljól, tónleikar í Hallgrímskirkju
24.12. mánudagur
kl. 17 Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju
kl. 18 Aftansöngur í Hallgrímskirkju
26.12. miđvikudagur
kl. 14 Hátíđarmessa í Hallgrímskirkju
30.12. sunnudagur
kl. 11 Messa í Hallgrímskirkju
31.12. mánudagur
kl. 17 Hátíđartónleikar í Hallgrímskirkju
kl. 18 Aftansöngur í Hallgrímskirkju
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2012 | 20:00
Tónleikar: Orgel fyrir alla alla. Ţekktustu orgelverkin
Nú er komiđ ađ síđustu tónleikum 30. starfsársins, en ţeir verđa laugardaginn 10. nóvember kl. 14.
Björn Steinar Sólbergsson leikur vinsćlustu orgelverkin, m.a Tokkötu og fúgu í d-moll eftir J.S. Bach, hina ţekktu Widor tokkötu úr 5. orgelsinfóníunni og umskrift af Máríuversi Páls Ísólfssonar.
Ţetta eru um hálftíma langir tónleikar međ stuttum kynningum, sem hugsađir eru fyrir alla fjölskylduna og verđur Hörđur Áskelsson kynnir. Sl. sumar sóttu yfir 4000 manns orgeltónleika í Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélagsins og erum viđ himinlifandi yfir góđri ađsókn og velheppnuđu tónleikasumri.
Viđ hvetjum listvini til ađ eiga góđa stund međ orgelinu og taka vini međ, ţví markmiđ Listvinafélagsins er ađ stćkka hóp íslenskra orgeláheyrenda!
Miđaverđ er 1500 kr en 1000 kr fyrir listvini. Ókeypis er fyrir börn.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2012 | 18:21
Tónleikaferđ til Ungverjalands og Austurríkis.
Björn´s concert in Austria :
Stadtpfarrkirche Linz. Freitag, 28.september 2012, 19:30 Uhr,
http://www.brucknerhaus.at/www1/de/detail.php?id=6878
Björn´s concert in Budapest, Hungary :
St. Peter's Franciscan Church; Alkantarai Szent Péter Ferences Templom.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2012 | 14:05
Tónleikar framundan
Björn´s coming concerts in Germany :
Berliner Dom 11. August 20 Uhr.
http://www.berlinerdom.de/component/option,com_calendar/Itemid,157/extmode,view/extid,2671/lang,de/
Königslutter 13. August 20. Uhr.
http://www.koenigslutter-kaiserdom.de/default.asp?SID=0&NAV=77&REF=77&DOC=761
Herforder Orgelsommer 19. August 18.00 Uhr
http://www.kirchenmusik-im-herforder-muenster.de/Orgelsommer/orgelsommer.htm
Tónlist | Breytt 19.9.2012 kl. 18:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2011 | 17:19
Jól međ Mótettukór Hallgrímskirkju og Ţóru Einarsdóttur sópransöngkonu
| ||||||
Á sínum eftirsóttu jólatónleikum, sem nú eru haldnir í 30. sinn, býđur Mótettukórinn áheyrendum sínum upp á hugljúfa tónlist frá ýmsum löndum. |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2011 | 00:22
Fćđing frelsarans á rás1 á ruv.is
http://ruv.is/sarpurinn/faeding-frelsarans/25122011
Fćđing frelsarans
25. des 2011 | 23:00eftir Olivier Messiaen.
Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel Hallgrímskirkju.
Lesari: Trausti Ţór Sverrisson.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2011 | 17:22
Orgeljól - Orgel fyrir alla.
Jólatónlistarhátíđ Hallgrímskirkju stendur fyrir orgeltónleikum fyrir alla fjölskylduna undir yfirskriftinni "ORGEL FYRIR ALLA- ORGELJÓL" laugardaginn 10. desember kl. 14 (ath. nýjan tíma).
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)