19.8.2011 | 21:17
Sálmafoss í Hallgrímskirkju
Sálmafoss Á Menningarnótt Kl. 19:30 - 20:00
Björn Steinar Sólbergsson,
organisti viđ Hallgrímskirkju, leikur á orgel
Á menningarnótt, ţann 20. ágúst nćstkomandi verđur mikiđ um ađ vera í Hallgrímskirkju.
Frá klukkan 15.00 til 21.00 verđur samfelld tónlistardagskrá undir yfirskriftinni Sálmafoss, ţar sem kirkjukórar og organistar flytja fjölbreytta kirkjutónlist og leiđa kirkjugesti í sálmasöng.
Viđ upphaf dagskrárinnar kl. 15.00 verđa frumfluttir fimm nýir sálmar eftir íslensk ljóđ- og tónskáld, sem Tónmenntasjóđur kirkjunnar pantađi á síđasta ári. Verkefniđ kallast Sálmur 2011″ en ţetta er í ţriđja skipti sem Tónmenntasjóđurinn sinnir verkefni af ţessu tagi.
Sálmarnir sem nú verđa frumfluttir eru:
Mín er bćn eftir Magnús Ţór Sigmundsson, Lifandi vatniđ eftir Sigurđ Pálsson og Ragnheiđi Gröndal, Rennur upp um nótt eftir Ísak Harđarson og Hróđmar I. Sigurbjörnsson, Sálmur eftir Iđunni Steinsdóttur og Hreiđar Inga Ţorsteinsson og Játning eftir Steinunni Jóhannesdóttur og Elínu Gunnlaugsdóttur.
Mótettukór Hallgrímskirkju frumflytur sálmana undir stjórn Arngerđar Maríu Árnadóttur en einnig munu Magnús Ţór og Ragnheiđur Gröndal flytja sína eigin sálma.
Björn Steinar Sólbergsson leikur međ á orgel.
http://kirkjan.is/2011/08/fimm-salmar-frumfluttir-a-salmafossi/
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2011 | 12:37
Tónleikar í Randers og Kaupmannahöfn í Danmörku.
INTERNATIONALE ORGELFESTIVAL,
ORGAN RECITAL FRIDAY at 4.30 PM Free adm.
Dato: 8-07-2011 Tid: 16.30
BJÖRN STEINAR SOLBERGSSON, ISLAND
fremfřrer vćrker af Liszt, Alain, Guilmant, Duruflé, Isolfsson.
____________________________________
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2011 | 16:10
Aland Orgel Festival 29. júní kl. 20.00 sbr:
Onsdag, 29.6.2011 kl 20.00, Mariehamn, S:t Görans kyrka
BJÖRN STEINAR SÓLBERGSSON, orgel, Reykjavik, Island
Chaconne
Festival march (arr. Björn Steinar Sólbergsson)
FRANZ LISZT (1811-1886)
Ur Consolations, S172:
No. 4. Quasi adagio in D flat major
No. 6. Allegretto in E major, "Trostung"
"Nun danket alle Gott", S61
JEHAN ALAIN (1911-1940)
Choral dorien
Litanies
MAURICE DURUFLÉ (1902-1986)
Prélude et fugue sur le nom d´Alain op. 7
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2011 | 08:04
Alţjóđlegt orgelsumar 2011 19. júní kl. 17
Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju hefst sunnudag 19. júní kl. 17
međ tónleikum Björns Steinars Sólbergssonar organista.
Á efnisskrá eru verk eftir Pál Ísólfsson, Liszt, Guilmant, Alain og Duruflé.
Ađgangseyrir er kr. 2.500.-.
sbr. http://www.listvinafelag.is/index.php?option=com_content&task=view&id=280&Itemid=52
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2011 | 13:08
Skírdagur í Hallgrímskirkju 2011
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2011 | 17:57
Hádegistónleikar á Föstu.
Laugardaginn, 9. apríl verđa tónleikarnir í ţessari tónleikaröđ og bera ţeir yfirskriftina Fastan.
Ţá mun Björn Steinar einnig flytja Allegro úr orgelsinfóníu nr. 2 eftir franska tónskáldiđ Louis Vierne.
Sr.Jón Dalbú Hróbjartsson mun flytja ávarp og lesa úr ritningunni.
Ađgangur er ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum viđ kirkjudyr til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2011 | 10:28
Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju 12. febrúar kl. 12:00 - 13:00
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir mánađarlegum hádegistónleikum ţetta starfsáriđ. |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2010 | 14:25
Ég held glađur jól
Kristinn Sigmundsson Mótettukór Hallgrímskirkju Björn Steinar Sólbergsson orgel Stjórnandi: Hörđur Áskelsson | |
Miđvikudagur 29. desember kl. 20:00
|
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010 | 12:54
Hátíđ fer ađ höndum ein
Ađventuandi međ tónlist og heitu súkkulađi í Hallgrímskirkju á laugardaginn 11. desember kl. 14.00 - 17.00
Listvinafélag Hallgrímskirkju og tónlistarfólk Hallgrímskirkju bjóđa til tónlistarveislu á laugardaginn. Í bođi verđur samfelld ađventu- og jóladagskrá međ kórsöng og orgeltónlist ţar semkirkjugestir fá einnig ađ syngja međ í ţekktum söngvum. Fram koma Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju undir stjórn Friđriks S. Kristinssonar, Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola cantorum undir stjórn Harđar Áskelssonar. Báđir organistar kirkjunnar, Björn Steinar Sólbergsson og Hörđur Áskelsson leika ađventu- og jólatónlist á Klais-orgeliđ. Ađgangur er kr. 1000 /ókeypis fyrir yngri en 16 ára. Heitt súkkulađi og međlćti verđur selt á vćgu verđi til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju.
Dagskrá:
14.00 - Schola cantorum flytur ađventu- og Maríusöngva. Stjórnandi er Hörđur Áskelsson.
14.30 - Björn Steinar Sólbergsson leikur ađventu- og jólatónlist eftir Johann Sebastian Bach á Klais-orgeliđ.
15.00 - Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur jólalög. Stjórnandi: Friđrik S. Kristinsson, undirleikari: Lenka Mátéová.
15.30 - Hörđur Áskelsson leikur jólatónlist eftir frönsk tónskáld á Klais-orgeliđ.
16.00 - Mótettukór Hallgrímskirkju syngur ađventu- og jólalög. Stjórnandi: Hörđur Áskelsson.
16.30 - Björn Steinar Sólbergsson leikur franska jólatónlist á Klais-orgeliđ.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)