Hátíđartónlist fyrir 2 trompeta og orgel um áramót

trompetar-orgel-2-1024x616

Einir vinsćlustu tónleikar ársins eru nú haldnir í 27. sinn.
Flytjendur:

Baldvin Oddsson trompetleikari,
Jóhann Nardeau trompetleikari og
Björn Steinar Sólbergsson orgelleikar
i. 

Mánudagur 30. desember kl. 20
Ţriđjudagur 31. desember (Gamlársdagur) kl. 16

Trompetleikararnir BALDVIN ODDSSON OG JÓHANN NARDEAU og BJÖRN STEINAR SÓLBERGSSON organisti Hallgrímskirkju flytja glćsileg hátíđarverk frá barokktímanum, m.a. eftir J.S. Bach, (Tokkata og fúga í d-moll) Vivaldi o.fl.

Ţessir tveir afburđa ungu íslensku trompetleikarar koma frá New York og París til ađ fćra okkur hátíđarstemmningu áramótanna í samleik viđ Klais- orgeliđ. Ţeir léku á Hátíđarhljómum í fyrra og hlutu frábćrar viđtökur, og ţeir leika á einungis á piccolo trompeta, sem gerir mjög miklar kröfur um fćrni og gefur sérstakan hátíđarhljóm. 

Ţetta  er í 27. sinn sem Listvinafélag Hallgrímskirkju býđur upp á tónleika undir yfirskriftinni Hátíđarhljómar viđ áramót. Áramótastemmningin byrjar međ hátíđarhljómum trompetanna og orgelsins enda njóta ţessir tónleikar gríđarlegra vinsćlda og hafa veriđ haldnir slíkir tónleikar fyrir fullu húsi á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais orgelsins 1992. Lúđraţytur og trumbusláttur hafa um aldir tengst hátíđum. Fyrirmyndir ţess má finna í elstu sálmabók kirkjunnar, Saltaranum, ţar sem Drottinn er lofađur međ bumbum og málmgjöllum. Lúđraköll – fanfarar tengjast bćđi konunglegum lífvörđum og herkvađningum af ýmsum toga og í kirkjunni hafa ţessi hljóđfćri međal annars veriđ notuđ ţegar upprisu Krists er fagnađ á páskum og međ dýrđarsöng englanna á Betlehemsvöllum.

Flest verkin eiga uppruna sinn á barokktímabilinu.
Sjá nánar á LISTVINAFELAG.IS – JÓLATÓNLISTARHÁTÍĐ HALLGRÍMSKIRKJU 2019

Miđasala hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband