30.9.2021 | 10:52
Haust í Hallgrímskirkju. 2. október 2021
Tónleikaröđin Haust í Hallgrímskirkju hóf göngu sína nú í september. Á öđrum tónleikum í röđinni laugardaginn 2. október 2021, munu ţau Björn Steinar Sólbergsson organisti og Guja Sandholt, söngkona, flytja verk eftir Johann Sebastian Bach og Johann Crüger.
Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og standa í um hálfa klukkustund. Hćgt er ađ fá miđa viđ innganginn og á tix.is en miđaverđ er 2000 krónur, ókeypis er fyrir börn, 16 ára og yngri.
Efnisskrá tónleikanna:
Johann Sebastian Bach 1685 1750
Schafe können sicher weiden, aría úr kantötu BWV 208
Johann Crüger 1598 1662
Ţú sem líf af lífi gefur (texti: Hjálmar Jónsson)
Johann Sebastian Bach
Schmücke dich, o liebe Seele BWV 654
Vergnügte Ruh, beliebte Seelenlust, aria úr Kantötu BWV 170
Toccata í F-dúr BWV 540/I
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.