Hádegistónleikar 4. desember 2010

AdventutonleikarHádegistónleikar á ađventu Hallgrímskirkju. Björn Steinar Sólbergsson hefur heildarflutning á Orgelbüchlein jóla- og ađventuhlutann, eftir J.S.Bach. Einnig flytur hann ţriđja kaflann úr 2. Orgelsinfóníu eftir C.M.Widor. Laugardaginn 4. desember 2010 kl. 12.00. Ađgangur ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum til styrkar starfi Listvinafélags Hallgrímskirkju. Allir velkomnir.

Björn Steinar í Ţýskalandi

Björn Steinar heldur orgeltónleika í Klausturkirkjunni Maria-Laach í Rheinland Palatine hérađi í Ţýskalandi, föstudaginn 24. september 2010 kl. 20.00 ađ stađartíma. Á efnisskránni verđa rómantísk orgelverk eftir Pál Ísólfsson, Ţorkel Sigurbjörnsson, Mendelssohn, Cesar Franck og Gigout. sbr. : http://www.maria-laach.de/konzerte.php

Björn byrjar Orgelsumariđ 2010

Björn Steinar Sólbergsson / HallgrímskirkjuTónleikaröđin Alţjóđlegt Orgelsumar 2010 í Hallgrímskirkju, sem haldin er undir merkjum Listvinafélags Hallgrímskirkju, hefst n.k. laugardag međ hádegistónleikum Björns Steinars Sólbergssonar, organista viđ Hallgrímskirkju. Ţetta er 18. sumariđ sem orgelhátíđ er haldin í Hallgrímskirkju yfir sumartímann, en tónleikaröđina stofnađi Hörđur Áskelsson organisti viđ Hallgrímskirkju sumariđ eftir ađ Klais-orgel kirkjunnar var vígt áriđ 1992. Vegna mikillar eftirspurnar ferđamanna eftir tónleikum í kirkjunni byrjar tónleikatímabiliđ í ár fyrr en áđur međ hádegistónleikum á laugardögum allan júnímánuđ og sunnudagstónleikum frá 27. júní.

Upphafstónleikar Alţjóđlega orgelsumarsins laugardaginn 5. júní kl. 12 eru í höndum Björns Steinars Sólbergssonar, organista viđ Hallgrímskirkju og skólastjóra Tónskóla Ţjóđkirkjunnar. Björn Steinar stundađi framhaldsnám á Ítalíu hjá James E. Göettsche og í Frakklandi hjá Susan Landale. Hann starfađi sem organisti viđ Akureyrarkirkju í 20 ár ţar sem hann vann markvisst ađ uppbyggingu tónlistarstarfs. Björn Steinar hefur haldiđ fjölda einleikstónleika hér heima og erlendis og leikiđ einleik m.a. međ Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á efnisskránni eru verk eftir íslensk og frönsk tónskáld ásamt Pičce d’orgue eftir J.S. Bach.

Allar frekari upplýsingar má finna á heimasíđu Listavinafélags Hallgrímskirkju, www.listvinafelag.is


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Föstutónleikaröđin Leyndardómur trúarinnar í Grindavíkurkirkju

Nćstu miđvikudaga verđur Föstutónleikaröđin Leyndardómur trúarinnar" í Grindavíkurkirkju.
Um er ađ rćđa sex tónleika á miđvikudagskvöldum kl. 20 dagana 17.febrúar, 24. febrúar, 3. mars, 10. mars, 17. mars og 24. mars og ađgangseyrir er 1.000 kr.

Björn Steinar Sólbergsson leikur ţann 24. mars verk eftir Bach, Buxtehude, Mendelsohn-Bartholdy og Pál Ísólfsson.

Áhersla er lögđ á ađ tengja tónlistina viđ trúarlegt inntak föstutímans auk ţess sem einn passíusálmur Hallgríms Péturssonar verđur tekinn fyrir á hverjum tónleikum.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Orgeltónleikar sunnudagskvöld

Sunnudagskvöldiđ 20. september kl. 20 heldur Björn Steinar Sólbergsson tónleika á Noack orgeliđ í Langholtskirkju í tilefni ţess ađ 10 ár eru liđin frá ţví ađ orgeliđ kom í kirkjuna.

http://www.kirkjan.is/langholtskirkja/

Langholtskirkja,
Sólheimum 13 - 15,
104 Reykjavík
Sími 520 1300.     


Aţjóđleg Orgelhátíđ 2009


Alţjóđleg Orgelhátíđ 2009

BSS

 

 

Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju er nú haldiđ í 17. sinn. Tónleikaröđin er haldin undir merkjum Listvinafélags Hallgrímskirkju og hefur veriđ árlegur viđburđur frá ţví ađ Klais-orgel kirkjunnar var vígt 1992.

Orgelhátíđin hefst sunnudaginn 28. júní međ opnunartónleikum Björns Steinars Sólbergssonar, organista í Hallgrímskirkju
klais_hallgrimskirkja
Ađgangseyrir er kr. 1.500.


Alţjóđlegt orgelsumar og Klais-orgel Hallgrímskirkju hafa ávallt lađađ ađ sér framúrskarandi listamenn og svo er einnig í sumar. Organista, sem koma víđa ađ og flytja okkur fjölbreytta orgeltónlist, bćđi frá heimalandi sínu og einnig ţekktar orgelperlur. Međal flytjenda í ár má nefna Andreas Sieling, dómorganista í Berlín, Roger Sayer, dómorganista í Rochester í Englandi og Susan Landale sem er međal virtustu konsertorganista í heiminum í dag.

Ađ ţessu sinni er tónskáldiđ Felix Mendelssohn-Bartholdy í öndvegi. Mendelssohn fćddist í Hamborg í Ţýskalandi 1809 og eru ţví 200 ár liđin frá fćđingu hans og er ţess minnst víđa um heim. Í Hallgrímskirkju verđa öll helstu verk hans fyrir orgel flutt á Alţjóđlega orgelsumrinu 2009.

Tónleikarnir verđa svo haldnir á hverjum sunnudegi kl. 17 til og međ 16. ágúst. Ţess má geta ađ organistar Alţjóđlega orgelsumarsins taka ţátt í helgihaldinu í Hallgrímskirkju međ ţví ađ leika eftirspil í messu sunnudagsins kl. 11.00.


Messiaen 2008 - Aldarminning

Tónlistarmenn um heim allan minnast franska tónskáldsins, organistans og fuglafrćđingsins Oliviers Messiaens 10. desember nćstkomandi en ţá verđa 100 ár liđin frá fćđingu tónskáldsins sem telst tvímćlalaust til eins merkasta tónskálds 20. aldarinnar. Rás 1 mun halda upp á afmćli Messiaens međ margvíslegum hćtti nćstu daga. Sunnudaginn 5. desember klukkan 13:00 verđur fluttur ţáttur Elísabetar Indru Ragnarsdóttur: Í garđinum ţar sem ástin sefur. Ţar verđur brugđiđ upp svipmynd af tónskáldinu og rćtt viđ íslenska tónlistarmenn um Messiaen. Miđvikudagskvöldiđ 10. desember klukkan 20:00 verđur bein útsending úr Hallgrímskirkju af tónleikum Listvinafélags Hallgrímskirkju í samvinnu viđ Rás 1. Ţar mun Björn Steinar Sólbergsson leika Níu hugleiđingar um fćđingu Frelsarans, eitt ţekktasta orgelverk Messiaen en verkiđ er nokkurs konar hugleiđing um fagnarbođskap jólanna. Ađgangur á tónleikana er ókeypis og öllum heimill.

 

 

Pour fęter les 100 ans de la naissance d’Olivier Messiaen, célčbre compositeur et organiste français, ce sont 27 pays et 147 villes ŕ travers le monde qui ont organisé tout au long de l’année 2008 plus de 700 concerts reprenant la plupart des oeuvres de celui que l’on surnommait "le Bach du XXčme sičcle".

Le 10 décembre ŕ 20h, Hallgrímskirkja accueillera un concert ouvert ŕ tous au cours duquel sera jouée "La Nativité du Seigneur" par Björn Steinar Sólbergsson, organiste officiel de la cathédrale depuis 2006. La performance sera diffusée en direct sur la radio Rás 1.

 

http://www.ambafrance-is.org
http://www.ruv.is/


CV

Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari, stundađi tónlistarnám viđ Tónlistarskólann á Akranesi og Tónskóla Ţjóđkirkjunnar í Reykjavík. Međal kennara hans ţar voru Haukur Guđlaugsson og Fríđa Lárusdóttir. Framhaldsnám stundađi hann á Ítalíu hjá James E. Göettsche og í Frakklandi hjá Susan Landale ţar sem hann útskrifađist međ einleikararpróf í orgelleik (Prix de virtuosité) áriđ 1986.

Hann var ráđinn organisti viđ Akureyrarkirkju haustiđ 1986 og vann í 21 ár markvisst ađ uppbyggingu tónlistarstarfs viđ kirkjuna.

Haustiđ 2006 var Björn Steinar ráđinn í starf organista viđ Hallgrímskirkju og voriđ 2007 var hann ráđinn sem skólastjóri viđ Tónskóla ţjóđkirkjunnar ţar sem hann kennir jafnframt orgelleik.

Björn Steinar hefur haldiđ fjölda einleikstónleika hér heima og erlendis, m.a. á Ítalíu, Frakklandi, Ţýskalandi, Englandi, Lettlandi, Danmörku, Svíţjóđ, Finnlandi, Noregi, Kanada og Bandaríkjunum.
Einnig hefur hann leikiđ einleik međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammerhljómsveit Akureyrar og The Cleveland Institute of Music Orchestra. Hann hefur hvarvetna hlotiđ lof gagnrýnenda fyrir leik sinn. 

Hann hefur hljóđritađ fyrir útvarp og sjónvarp og á geislaplötur, m.a. öll orgelverk Páls Ísólfssonar.
Björn Steinar hlaut Menningarverđlaun DV 1999, Íslensku bjartsýnisverđlaunin 2001 og var valinn bćjarlistamađur Akureyrar 2002.

 

Björn Steinar Sólbergsson was born in Akranes, in the west of Iceland in 1961. In 1981 he completed his studies at the National Church School of Music, majoring in the organ, before studying for a year in Rome with James E. Goëttsche. Björn Steinar then moved to France where he studied with Susan Landale at the Conservatoire National de Musique de Rueil Malmaison and received the Prix de Virtuosité in the summer of 1986.
The same year he was appointed organist in Akureyri Church, in the north of Iceland. He has been very active in the music life of Akureyri. He serves as chairman of The Akureyri Church Art Society, and has been in charge of the Summer Concerts series in The Akureyri Church.
In autumn 2006, he was appointed organist in Hallgrímskirkja in Reykjavík. He is also headmaster of the National Church School of Music in Reykjavík.
Björn Steinar plays organ music from all periods as well as Icelandic organ music and arrangements of Scandinavian folk-songs and dances.
His recordings of organ and choir music have been released on several CD´s and broadcasted on Icelandic State Radio and TV. 
He received the DV- Cultural-prize for the year 1999, Icelandic Optimism-prize in 2001 and he was The Akureyri Artist of the Year 2002.
Björn Steinar has given concerts in North America, all over Europe and performed as a soloist with the Icelandic Symphony Orchestra, the Akureyri Chamber Orchestra and the Cleveland Institute of Music Orchestra.

 

 

 

 

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband