Jól međ Mótettukór Hallgrímskirkju og Ţóru Einarsdóttur sópransöngkonu

   
Miđvikudagur, 28 desember og fimmtudagur 29. desember 2011, 20:00 - 22:00   

Á sínum eftirsóttu  jólatónleikum, sem nú eru haldnir í 30. sinn, býđur Mótettukórinn áheyrendum sínum upp á hugljúfa tónlist frá ýmsum löndum.
Erlendir kórfélagar leggja til jólalög frá sínum heimalöndum, Póllandi, Tékklandi, Hollandi og Ţýskalandi og er sungiđ á móđurmáli ţeirra.
 
Ţóra Einarsdóttir bćtist nú í röđ ţeirra fjölmörgu einsöngvara, sem veriđ hafa gestir Mótettukórsins á jólatónleikum kórsins undanfarin ár.
 
Björn Steinar Sólbergsson leikur á Klaisorgeliđ.
Stjórnandi er Hörđur Áskelsson.
 
Miđaverđ 3.900 kr.  / listvinir 2.000 kr.  / afsláttarverđ 3.000 kr.

sbr: http://www.listvinafelag.is


Fćđing frelsarans á rás1 á ruv.is

http://ruv.is/sarpurinn/faeding-frelsarans/25122011

Fćđing frelsarans

25. des 2011 | 23:00

eftir Olivier Messiaen.
Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel Hallgrímskirkju.
Lesari: Trausti Ţór Sverrisson.

 


Orgeljól - Orgel fyrir alla.

Jólatónlistarhátíđ Hallgrímskirkju stendur fyrir orgeltónleikum fyrir alla fjölskylduna undir yfirskriftinni "ORGEL FYRIR ALLA- ORGELJÓL" laugardaginn 10. desember kl. 14 (ath. nýjan tíma).

Björn Steinar Sólbergsson organisti viđ Hallgrímskirkju flytur orgelverk tengd jólum og ađventu og á efnisskránni er franskt Noël, "Slá ţú hjartans hörpustrengi" eftir J.S. Bach,  "Hirđarnir" úr Fćđingu frelsarans eftir Messiaen (sem er afmćlisbarn dagsins) og Pastorale og Final úr orgelsónötu nr. 1 í d-moll eftir Alexandre Guilmant.
 
 Listvinafélagiđ hefur löngun til ađ kynna töfra orgelsins, sem oft er nefnt drottning hljóđfćranna, fyrir stćrri hópi áheyrenda og býđur ţví jolathatid2011nemendum og börnum ókeypis ađgang. Kynnir á tónleikunum er Hörđur Áskelsson, kantor Hallgrímskirkju.

 


Sálmafoss í Hallgrímskirkju

Menningarnótt 2011

Sálmafoss Á Menningarnótt  Kl. 19:30 - 20:00
Björn Steinar Sólbergsson,
organisti viđ Hallgrímskirkju, leikur á orgel

Á menningarnótt, ţann 20. ágúst nćstkomandi verđur mikiđ um ađ vera í Hallgrímskirkju.

Frá klukkan 15.00 til 21.00 verđur samfelld tónlistardagskrá undir yfirskriftinni “Sálmafoss”, ţar sem kirkjukórar og organistar flytja fjölbreytta kirkjutónlist og leiđa kirkjugesti í sálmasöng.
Viđ upphaf dagskrárinnar kl. 15.00 verđa frumfluttir fimm nýir sálmar eftir íslensk ljóđ- og tónskáld, sem Tónmenntasjóđur kirkjunnar pantađi á síđasta ári. Verkefniđ kallast “Sálmur 2011″ en ţetta er í ţriđja skipti sem Tónmenntasjóđurinn sinnir verkefni af ţessu tagi.

Sálmarnir sem nú verđa frumfluttir eru:
“Mín er bćn”
eftir Magnús Ţór Sigmundsson, “Lifandi vatniđ” eftir Sigurđ Pálsson og Ragnheiđi Gröndal, “Rennur upp um nótt” eftir Ísak Harđarson og Hróđmar I. Sigurbjörnsson, “Sálmur” eftir Iđunni Steinsdóttur og Hreiđar Inga Ţorsteinsson og “Játning” eftir Steinunni Jóhannesdóttur og Elínu Gunnlaugsdóttur.

Mótettukór Hallgrímskirkju frumflytur sálmana undir stjórn Arngerđar Maríu Árnadóttur en einnig munu Magnús Ţór og Ragnheiđur Gröndal flytja sína eigin sálma.

Björn Steinar Sólbergsson leikur međ á orgel.

http://kirkjan.is/2011/08/fimm-salmar-frumfluttir-a-salmafossi/


Gagnrýni frá Randers Danmörku

Gagnrýni Randers

Tónleikar í Randers og Kaupmannahöfn í Danmörku.

HELLIGAANDSKIRKEN pĺ Strřget í Köbenhavn.
INTERNATIONALE ORGELFESTIVAL,
ORGAN RECITAL FRIDAY at 4.30 PM Free adm.
Dato: 8-07-2011 Tid: 16.30
BJÖRN STEINAR SOLBERGSSON, ISLAND
fremfřrer vćrker af Liszt, Alain, Guilmant, Duruflé, Isolfsson.
Fri entrč

http://helligaandskirken.dk/index.php?page=intl-orgelfestival 

 ____________________________________

Tirsdag den 5. juli kl. 19.30 Orgelkoncert Björn Steinar Sólbergsson, organist ved Hallgrimskirken i Reykjavik.
Sct. Mortens Kirke Randers.

www.sctmortenskirke.folkekirke​ n.dk

St. Morten's church is the only of the five Middle Age churches in Randers that remain today. St. Morten's church built around 1494-1520 as a replacement for the earlier Middle Age church by the same name. It is dedicated to St. Martin of Tours"

 


Aland Orgel Festival 29. júní kl. 20.00 sbr:

www.alfest.org

Onsdag, 29.6.2011 kl 20.00, Mariehamn, S:t Görans kyrka  Mariehamns kyrka

  BJÖRN STEINAR SÓLBERGSSON, orgel, Reykjavik, Island 

PÁLL ÍSÓLFSSON (1893-1974)Björn Steinar 
Sólbergsson

Chaconne

Festival march (arr. Björn Steinar Sólbergsson)

FRANZ LISZT (1811-1886)

Ur Consolations, S172:

No. 4. Quasi adagio in D flat major

No. 6. Allegretto in E major, "Trostung"

"Nun danket alle Gott", S61

JEHAN ALAIN (1911-1940)

Choral dorien

Litanies

MAURICE DURUFLÉ (1902-1986)

Prélude et fugue sur le nom d´Alain op. 7


Alţjóđlegt orgelsumar 2011 19. júní kl. 17

Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju hefst sunnudag 19. júní kl. 17
međ tónleikum Björns Steinars Sólbergssonar organista.
Á efnisskrá eru verk eftir Pál Ísólfsson, Liszt, Guilmant, Alain og Duruflé. 
Ađgangseyrir er kr. 2.500.-.

sbr. http://www.listvinafelag.is/index.php?option=com_content&task=view&id=280&Itemid=52


Skírdagur í Hallgrímskirkju 2011

Skírdagur í Hallgrímskirkju 2011 http://visir.is/passiusalmarnir-lesnir-um-allt-land/article/2011110429800

Hádegistónleikar á Föstu.

BjornSteinarSolbergssonListvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir mánađarlegum hádegistónleikum ţetta starfsáriđ ţar sem Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju mun m.a. flytja Orgelbüchlein  eftir Johann Sebastian Bach í heild í tengslum viđ kirkjuáriđ.

Laugardaginn, 9. apríl verđa tónleikarnir í ţessari tónleikaröđ og bera ţeir yfirskriftina „Fastan“.
Ţá mun Björn Steinar einnig flytja Allegro úr orgelsinfóníu nr. 2 eftir franska tónskáldiđ Louis Vierne.
 
Sr.Jón Dalbú Hróbjartsson mun flytja ávarp og lesa úr ritningunni.
 
Ađgangur er ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum viđ kirkjudyr til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband