Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju 12. febrúar kl. 12:00 - 13:00

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir mánađarlegum hádegistónleikum ţetta starfsáriđ.
Í ţessari tónleikarröđ mun Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju m.a. flytja öll verk úr Orgelbüchlein eftir Johann Sebastian Bach í tengslum viđ kirkjuáriđ og ađ ţessu sinni bera ţeir yfirskriftina „Áramót og Ţrettándinn“.
Ţá mun Björn Steinar einnig flytja Brúđkaupiđ í Kana úr fjórum bíblíudönsum eftir tékkneska tónskáldiđ Petr Eben.

Sr.Jón Dalbú Hróbjartsson mun flytja ávarp og lesa úr ritningunni.

Ađgangur er ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum viđ kirkjudyr til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju.




Ég held glađur jól

Kristinn Sigmundsson
Mótettukór Hallgrímskirkju
Björn Steinar Sólbergsson orgel
Stjórnandi: Hörđur Áskelsson

Miđvikudagur 29. desember  kl. 20:00
Fimmtudagur 30. desember  kl. 17:00
Fimmtudagur 30. desember  kl. 20:00
motettukorinn_m

 

 

 

 
Jólatónleikar Mótettukórsins hafa í nćrri ţrjá áratugi veriđ fastur liđur í ađventubyrjun í Hallgrímskirkju. Ađ ţessu sinni verđa tónleikar kórsins milli jóla og nýárs.  Kristinn Sigmundsson óperusöngvari syngur međ kórnum međal annars lög sem hann flutti ásamt kórnum á metsöluplötunni „Ég held glađur jól“ frá árinu 1985.   Á efnisskrá verđa jólasálmar, jólasöngvar og mótettur eftir Sweelinck, Hassler, Praetorius, Cornelius, Rutter, Scheidt, Mathias, Sigurđ Flosason, Sigurđ Sćvarsson og fleiri.
Vegna tímasetningar tónleikanna gefst einstakt tćkifćri á ađ gefa miđa á tónleikana í jólagjöf og eru falleg gjafabréf međ umslagi í bođi í Hallgrímskirkju fyrir ţá sem ţađ vilja.

Miđaverđ 3.500 / 2.500 fyrir listvini
Miđasala í Hallgrímskirkju og á Midi.is


Hátíđ fer ađ höndum ein

 Ađventuandi međ tónlist og heitu súkkulađi í Hallgrímskirkju á laugardaginn 11. desember kl. 14.00 - 17.00

Listvinafélag Hallgrímskirkju og tónlistarfólk Hallgrímskirkju bjóđa til tónlistarveislu á laugardaginn. Í bođi verđur samfelld ađventu- og jóladagskrá međ kórsöng og orgeltónlist ţar semkirkjugestir fá einnig ađ syngja međ í ţekktum söngvum. Fram koma Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju undir stjórn Friđriks S. Kristinssonar, Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola cantorum undir stjórn Harđar Áskelssonar. Báđir organistar kirkjunnar, Björn Steinar Sólbergsson og Hörđur Áskelsson leika ađventu- og jólatónlist á Klais-orgeliđ. Ađgangur er kr. 1000 /ókeypis fyrir yngri en 16 ára. Heitt súkkulađi og međlćti verđur selt á vćgu verđi til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju.

Dagskrá: 

14.00 - Schola cantorum flytur ađventu- og Maríusöngva. Stjórnandi er Hörđur Áskelsson.

14.30 - Björn Steinar Sólbergsson leikur ađventu- og jólatónlist eftir Johann Sebastian Bach á Klais-orgeliđ.

15.00 - Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur jólalög. Stjórnandi: Friđrik S. Kristinsson, undirleikari: Lenka Mátéová.

15.30 - Hörđur Áskelsson leikur jólatónlist eftir frönsk tónskáld á Klais-orgeliđ.

16.00 - Mótettukór Hallgrímskirkju syngur ađventu- og jólalög. Stjórnandi: Hörđur Áskelsson.

16.30 - Björn Steinar Sólbergsson leikur franska jólatónlist á Klais-orgeliđ.


Hádegistónleikar 4. desember 2010

AdventutonleikarHádegistónleikar á ađventu Hallgrímskirkju. Björn Steinar Sólbergsson hefur heildarflutning á Orgelbüchlein jóla- og ađventuhlutann, eftir J.S.Bach. Einnig flytur hann ţriđja kaflann úr 2. Orgelsinfóníu eftir C.M.Widor. Laugardaginn 4. desember 2010 kl. 12.00. Ađgangur ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum til styrkar starfi Listvinafélags Hallgrímskirkju. Allir velkomnir.

Björn Steinar í Ţýskalandi

Björn Steinar heldur orgeltónleika í Klausturkirkjunni Maria-Laach í Rheinland Palatine hérađi í Ţýskalandi, föstudaginn 24. september 2010 kl. 20.00 ađ stađartíma. Á efnisskránni verđa rómantísk orgelverk eftir Pál Ísólfsson, Ţorkel Sigurbjörnsson, Mendelssohn, Cesar Franck og Gigout. sbr. : http://www.maria-laach.de/konzerte.php

Björn byrjar Orgelsumariđ 2010

Björn Steinar Sólbergsson / HallgrímskirkjuTónleikaröđin Alţjóđlegt Orgelsumar 2010 í Hallgrímskirkju, sem haldin er undir merkjum Listvinafélags Hallgrímskirkju, hefst n.k. laugardag međ hádegistónleikum Björns Steinars Sólbergssonar, organista viđ Hallgrímskirkju. Ţetta er 18. sumariđ sem orgelhátíđ er haldin í Hallgrímskirkju yfir sumartímann, en tónleikaröđina stofnađi Hörđur Áskelsson organisti viđ Hallgrímskirkju sumariđ eftir ađ Klais-orgel kirkjunnar var vígt áriđ 1992. Vegna mikillar eftirspurnar ferđamanna eftir tónleikum í kirkjunni byrjar tónleikatímabiliđ í ár fyrr en áđur međ hádegistónleikum á laugardögum allan júnímánuđ og sunnudagstónleikum frá 27. júní.

Upphafstónleikar Alţjóđlega orgelsumarsins laugardaginn 5. júní kl. 12 eru í höndum Björns Steinars Sólbergssonar, organista viđ Hallgrímskirkju og skólastjóra Tónskóla Ţjóđkirkjunnar. Björn Steinar stundađi framhaldsnám á Ítalíu hjá James E. Göettsche og í Frakklandi hjá Susan Landale. Hann starfađi sem organisti viđ Akureyrarkirkju í 20 ár ţar sem hann vann markvisst ađ uppbyggingu tónlistarstarfs. Björn Steinar hefur haldiđ fjölda einleikstónleika hér heima og erlendis og leikiđ einleik m.a. međ Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á efnisskránni eru verk eftir íslensk og frönsk tónskáld ásamt Pičce d’orgue eftir J.S. Bach.

Allar frekari upplýsingar má finna á heimasíđu Listavinafélags Hallgrímskirkju, www.listvinafelag.is


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Föstutónleikaröđin Leyndardómur trúarinnar í Grindavíkurkirkju

Nćstu miđvikudaga verđur Föstutónleikaröđin Leyndardómur trúarinnar" í Grindavíkurkirkju.
Um er ađ rćđa sex tónleika á miđvikudagskvöldum kl. 20 dagana 17.febrúar, 24. febrúar, 3. mars, 10. mars, 17. mars og 24. mars og ađgangseyrir er 1.000 kr.

Björn Steinar Sólbergsson leikur ţann 24. mars verk eftir Bach, Buxtehude, Mendelsohn-Bartholdy og Pál Ísólfsson.

Áhersla er lögđ á ađ tengja tónlistina viđ trúarlegt inntak föstutímans auk ţess sem einn passíusálmur Hallgríms Péturssonar verđur tekinn fyrir á hverjum tónleikum.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Orgeltónleikar sunnudagskvöld

Sunnudagskvöldiđ 20. september kl. 20 heldur Björn Steinar Sólbergsson tónleika á Noack orgeliđ í Langholtskirkju í tilefni ţess ađ 10 ár eru liđin frá ţví ađ orgeliđ kom í kirkjuna.

http://www.kirkjan.is/langholtskirkja/

Langholtskirkja,
Sólheimum 13 - 15,
104 Reykjavík
Sími 520 1300.     


Aţjóđleg Orgelhátíđ 2009


Alţjóđleg Orgelhátíđ 2009

BSS

 

 

Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju er nú haldiđ í 17. sinn. Tónleikaröđin er haldin undir merkjum Listvinafélags Hallgrímskirkju og hefur veriđ árlegur viđburđur frá ţví ađ Klais-orgel kirkjunnar var vígt 1992.

Orgelhátíđin hefst sunnudaginn 28. júní međ opnunartónleikum Björns Steinars Sólbergssonar, organista í Hallgrímskirkju
klais_hallgrimskirkja
Ađgangseyrir er kr. 1.500.


Alţjóđlegt orgelsumar og Klais-orgel Hallgrímskirkju hafa ávallt lađađ ađ sér framúrskarandi listamenn og svo er einnig í sumar. Organista, sem koma víđa ađ og flytja okkur fjölbreytta orgeltónlist, bćđi frá heimalandi sínu og einnig ţekktar orgelperlur. Međal flytjenda í ár má nefna Andreas Sieling, dómorganista í Berlín, Roger Sayer, dómorganista í Rochester í Englandi og Susan Landale sem er međal virtustu konsertorganista í heiminum í dag.

Ađ ţessu sinni er tónskáldiđ Felix Mendelssohn-Bartholdy í öndvegi. Mendelssohn fćddist í Hamborg í Ţýskalandi 1809 og eru ţví 200 ár liđin frá fćđingu hans og er ţess minnst víđa um heim. Í Hallgrímskirkju verđa öll helstu verk hans fyrir orgel flutt á Alţjóđlega orgelsumrinu 2009.

Tónleikarnir verđa svo haldnir á hverjum sunnudegi kl. 17 til og međ 16. ágúst. Ţess má geta ađ organistar Alţjóđlega orgelsumarsins taka ţátt í helgihaldinu í Hallgrímskirkju međ ţví ađ leika eftirspil í messu sunnudagsins kl. 11.00.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband